Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 53

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 53
að tala atvinnuleysíngj a' i USA feílur nið- ur fyrir núverandi mark hennar, 5%, sem er sú tala, er hagfræðingar telja henta bezt hagkerfi þjóðar. Þessar úrbætur, sem Robert Kennedy barðist fyrir, hefðu því orðið á kostnlað kaiupsýslumanna í USA. Ef slíkt skipulag hefur verið á bak við morðið á þessum mianni, hefði að vísu legið beinna við, að ekki kæmi til fram- kvæmdar, fyrr en fyllri likur væru fengn- ar fyrir kjöri hans, en með því að ryðja honum úr vegi sem fyrst var dregið úr áhrifum málsvara, sem efldi til andstöðu við hagsmuni kaupsýslumanma; sem efldi lágstétt gegn borgarastétt í auðvaldsþjóð- félagi (svo notuð séu faigorð Marx). Innan þjóðfélags ríkir j afnan stemning sjálfsblekkingar, sem þegjandi samkomu- lag er um að rjúfa ekki; þar með verður meðlimum þess lífið bærilegra en ella. En í USA virðist þessi stemning hafa eflzt út yfir öll mörk; dæmi er kommúnista- fóbía hins almenna borgara. Það er látið liggja að því, að mikilvirk stofnun (CIA) sé tengiliður milli stjóm- valda og fyrirtækja (hringa, eimstakl- inga) í USA. En förum ekki lengra út í þær getsakir hér. Sjálfræði íslendinga stafar hætta af ásælni USA til menningarhefðar þeirra og í öðriu lagi af ásælni USA í hernaðar- aðstöðu hérlendis. Stórveldi, sem hyggst ná arðbærri að- stöðu til langframa í öðru landi, þarf að hamla gegn sjálfræði þess. Að leggja það beinlímis undir sig þýðir nú að gera lífs- aðstöðu þess jafngóða og er í stórveldimu sjálfu. Sú leið er því ekki fær. Aðferðin er að viðhalda sundrung meðal þegna þess, temja þeim meiri virðingu fyrir stórveld- inu en þegnarnir hafa hver á öðrum og á þjóð sinni sem heild, hvort sem það er gert með ógnum eða glæsibrag; að halda kaupi og hráefnaverði landsins í skefjum. Með sefjun og gagnsefjun áróðurs og inn- leiðslu óskyldra þátta í menmimgarhefðir þjóðar verður sundrumg knúin fram. Með vigbúnaði og anmarskomar afiraunum er hinn ínáttarmimni sveigðuir til hræðslu- gæða og innbyrðis virðingajrleysis. Með því að halda gjaldmiðli viðkomandi lands óstöðugum gagnvart erlendum gjaldmiðli eru verðmæti þess rýrð að fjármati, þótt þau séu óskert að raunvirði. í þessu tilviki er um að ræða USA og ísland. Sundnung er komið á með rekstri fjölmiðlunar í landinu, bæði útvarps- stöðvar og sjónvarpsstöðvar, ennfremur með „upplýsingaþjónustu“. Haldið er uppi herstöð í landinu, sem þjóðin klofmar um í metnaði sínum. Hún temur sér að líta á sjálfa sig sem dvergþjóð. Kjarnorku- vopnaframleiðsla og geimkönnun USA sveigir þjóðina til auðmýktar; magnleysi og uppburðarleysi verður æ ljósara í við- leiitnd1 þjóðarinnar til uppbyggingar at- vinnuvega sinna, til sjálfsbjargar. Þjóðin temur sér lífsmáta USA að hætti moj- greifams, án þess hún hafi efni á því, og rýrir með ofneyzlu gjaldmiðil sinn. Gengi íslenzku krcnunnar verður æ lægra mið- að við dollaramm, og það verðmætamaign, sem keypt verði af íslendingum fyrir doll- ara, verður því æ meira á einimgu þess gjaldmiðils. Og um það leyti, sem ábata- samt er orðið fyrir erlenda aðila að fjár- festa hérlendis, er sjálfsvirðimg og við- námsþróttur þjóðarinnar orðinm svo lít- ill, að stjórmarfarslegar hindranir hamla þar ekki lemgur í gegn. Afvanir þeim hætti að yrkja sjálfir jörð sín-a opnast ís- lendingum nú sú leið, að erlendir aðilar tajki að sér þá vinmu, en íslendingar lifi á leigutekjum. Ál, kísilgúr, olíuhreinsun, þangvinnsla — þegar erlent fjármagn starfar að miklu leyti í 'atvinnulífinu en jafnvægisleysi er á verðgildi hins inn- lenda gjaldmiðils, er hagræðisatriði að leggj a hann niður, hann er óþarfur milli- liður, og taka upp stöðuigan næitækan gjaldmiðil. Gengi hins islenzka dollara mundi þó verða mokkru lægra en hirns bamdaríska. Eitt af héruðum Kanada, Nýfundna- land, var áður samveldislamd í brezka heimsveldinu. Slikt samband ríkja virðir sjálfstæði hvers fyrir sig, en sameining- artákn konungurinn. Tveir atburðir urðu til þess að landið glataði sjálfræði sínu; á sama áratug (1890—1900) varð hvort tveggja, að höf-uðborgin bramm að mestu og tveir stærstu bankar landsims urðu gjaldþrota. Það fé, sem þeir höfðu til ávöxtunar, var þar með glatað, og þar sem amnar þeirra hafði tekið aö sér að ávaxta skattframlag þegnanna, stóð þjóðin uppi fjárhagslega lömuð. Kaup- máttur hins innlenda gjaldmiðils gagn- vart hinum erlenda varð að engu. Úr- lausnin varð, að kanadískir bankar tóku við miðlun fjármála í lamdinu, og kanad- ískur gjaldmiðill kom í stað hins inn- lenda. Núverandi réttarstöðu sinni innan Kanada hafði Nýfumdnaland náð hálfri öld síðar. Ástæðan fyrir tregðu kanad- iskra ráðamanna við fullri innlimun var rýr ávimningur af henni, en í lok síðari heimsstyrjaldar var Nýfundnaland, sem hafði og hefur að höfiuðatvinnugrein fisk- veiðar, orðið sæmilega vel stætt, og samn- imgar voru gerðir á grundvelli efnalegrar jafnt sem stjómarfarslegrar sérstöðu landsins. Þróun fjármála íslendinga bendir ,til verðleysis innlendrar myntar. Og þar sem tilefni þessarar verðrýrmumar h-efur ekki verið einangrað og því eytt, heldur þvert á móti eflt, er ekki ástæða til að ætla annað en að þessi þróun haldist óbreytt. Gamli sáttmáli var stjórnarfarslegur, en Nýi sáttmáli fjallar líklega um efmahags- mál. Vestrænt vandamál er misræmi milií hugarfarslegrar og verklegrar þrcunar. í þessu tilviki er frelsi þjóða og félagsheilda skilið sama skilningi og gert var á ný- lendutíimamum. Það er ætlað að sá sé frjáls, sem ekki er beittur líkamlegri þrælkun. Menn eru nú ekki reknir af gróðursælum reitum út á óræktina af þeim, sem með valdið fara, né reknir til náma með svipuhöggum. Þetta hefur lagzt af, og menmimgarniðjinn prísar sig sælan fyrir að vera ekki uppi á svo örygg- islaufi'um tímum. En hér er ©kki um neina siðferðilega framvindu að ræða, heldur það að líkamlegt ofbeldi þjóða út á við sjálfum sér til eflimgar hefur bliknað í Ijósi þeirrar uppgötvunar, að andlegt of- beldi, hugarfarsleg þrælkun er miklu stórvirkari. Og hinn likamlegi þræll fyrri tíma gat þó hatað húsbónda sinn og verið andlega óbrotinn, en hinn hugarfarslegi þræll elskair húsbónda sinm. Gleipnir, hinn fímlegi sálræni fjötur nútímaherbragða, er viissulega allra fjötra sterkastur. Skæruliðar gerðu byltingu á Kúbu 1958 og hrundu' frá völdum spilltum einv’aldi. USA hafði átt stóran þátt í að hervæða stjórnarherinn og koma á örbirgð þeirri, sem leiddi til byltinigarinnar. Kúba er mjög vel fallin til sykurreyrs- ræktunar. Bamdarísk stórfyrirtæki keyptu í byrjun aldarinmar mikil lamd- svæði fyrir gjafvirði og hófu slika rækt. Gagnikvæmur samningur um tollalækk- aniæ var gerður milli USA og Kúbu, þann- ig að hinum bandarísku stórfyrirtækjum 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.