Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 23
Páll Jensson:
HÁSKÓLINNIÞJÓDFÉLAGI
FRAMTlÐARINNAR
Hugleiðingar þær, sem hér
faira á eftir, imuiu nær ein-
göngu snúast um háskóla (uni-
versitas) framtíffarinnar, hlut-
verk hans og stöðu í þjóðfélagi
framtíðarinnar. Á stöku staff
verffur vikiff aff stofnuin þeirri,
er hér starfar og nefnist Há-
skóli íslands. Dæmum verður
varpaff fram er igefa til kynna,
hve mjög sú stofnun verffur aff
breytast, ef hún á meff fullum
rétti >aff geta borið nafniff há-
skóli.
HÁSKÓLI FRAMTÍÐARINNAR
Ég mun hefja vangaveltur
þessar á því aff draga upp laus-
lega mynd af hinum fullkomna
háskóla framtíffarinnar, eins
og hann kemur mér fyrir sjón-
ir. Þessi skissa verffur þó engan
veginn tæm'andi.
Háskóla má til hagræffis
skipta í þrjár meginstofnanir:
Raun-, Félags- og Hugvísinda-
stofnun. Hver stofnun skiptist
síffan í deildir, og gæti sú skipt-
ing orðiff eitthvaff á þessa leiff:
Raunvísindastofnun: Eig-
indavísindi (þ. e. stærfffræði,
efflis- og efnafræffi o. fl.),
Verkfræffi, Húsagerffarlist,
Náttúruvísindi (þ. e. líffræffi,
jarfffræði, haffræði, veffur-
fræffi o. fl.), Fiskifræffi, Lækn-
isfræði, Tannlækningar og
Lyfjafræffi.
Félagsvísindastofnun: Þjóff-
félagsfræffi, Sálar- og uppeldis-
fræffi, Hagfræði (viffskipta-
fræffi), Lögfræffi og Guðfræffi.
Hugvísindastofnun: Heim-
speki, Sagnfræffi, íslenzk fræffi
og Erlend tungumál.
Auk ofangreindra stofnana
verffa væntanlega einnig Bóka-
safnsstofnun (bókasafn og út-
gáfufyrirtæki) og Stúdenta-
stofnun (garffar, mötuneyti,
félagsheimili og íþróttáhús).
Hafa verffur hugfast, aff
skiptinig háskóla í Raun-, Fél-
ags- og Hugvísindastofnun er
fyrst og fremst til hagræffis og
síffur en svo algild. Reyndar er
fullkomin skipting ekki mögu-
leg; svo mjög skara hinar
ýmsu greinar hver affra.
Viff Háskóla íslands fer nú
fram kennsla í 7 deildum:
Heimspeki- (íslenzk fræði,
tungumál), Gufffræði-, Lög-
fræði-, Viffskiptafræffi-, Verk-
fræffi- (eiginda- og náttúru-
vísindi), Læknisf ræffi- og
Tannlæknadeild. Allt eru þetta
rótgrónar fræffigreinar nema
e. t. v. viffiskiptafræffin. Hin
gamla þrískipting embættis-
mannastéttarinnar, læknir,
lögfræffingur, prestur, hefux
alltaf skinið í gegn í þróunar-
sögu skólans. Ungar fræffi-
greinar hafa til þessa átt erfitt
uppdráttar, í og með vegna
vanmats háskólayfirvalda á
gildi þeirra, en mestmegnis
sökum þröngsýni stjórnmála-
manna (og e. t. v. einnig kjós-
enda?). Glöggt dæmi er þjóff-
félagsfræffin. Hafa háskólayf-
irvöld fariff fram á fjárveit-
ingu til þess aff kennsla gæti
hafizt í þessari unigu, en veiga-
miklu fræffigrein. Þrátt fyrir
tiltölulega lítinn kostniaffar-
auka synjaði ríkisvaldið og bar
viff erfiðum tímum (af gömlum
vana).
Hverfum nú aftur aff háskóla
framtíffarinnar. Heildarstefnu-
mótim verffur væntanlega í
höndum ráðs, sem skipað er
einum fulltrúa frá hverri deild,
og er rektor formaffiur ráðsins.
Daglega framkvæmdastjórn
annast hins vegar háskólafor-
stjóri ásamt nokkurs konar
framkvæmdanefnd. Þessar
hugmyndir eru reyndar mjög
samhljóffa tillögum, sem yfir-
völd Háskóla íslands hafa la-gt
fram effa munu leggja fram til
breytinga á stjórnunarfyrir-
komulagi H.í.
Ekki er þó allur vandi leyst-
ur, þótt nefndar tillögur nái
fram að ganga. Vantraust yfir-
valda á stjórnendum deildanna
er skólanum mikill fjötur um
fót. Sem dæmi má nefna, aff
samkvæmt reglugerff heyrir
Raunvisindastofnun H.í. undir
háskólaráff. Fjalla hug- og
félagsvísindamenn því um
málefni stofnunarinnar og
taka þá ákvarffanir í málum,
sem þeir hafa eðlilega lítiff vit
á, en stjórnendum Verkfræffi-
deildar virffist ekki treyst til
þess. Aff vísu skýtur háskólaráff
í tilfellum sem þessum flestum
málum til viffkomandi deildar,
þ. e. knettinum er kastaff fram
og aftur. En hvaff vinnst meff
slikum boltaleik? — Dreifing
framkvæmdavalds og aukiff
sjálfsforræffi deilda er nauff-
synlegt, því núverandi pýra-
mída-stjómunarform skólans
býffur stöðnun heim.
Viff háskóla framtíffarinnar
munu vísindalega menntaffir
starfsmenn (þ. e. prófessorar,
affrir kennarar og starfsmenn
rannsóknarstofnana) og stúd-
entar starfa saman aff rann-
sóknum og þekkingarmiðlun.
Þeir mynda því eins konar aka-
demískt samfélag, þar sem allir
keppa aff einu og sama marki,
Háskólastúdentar, menntaskóla- og kennaraskólanemar á Arnarhóli 15. febr., þar sem þeir kröfðust róttœkrar endurskoðunar á frœðslulöggjöfinni.
23