Samvinnan - 01.04.1969, Síða 60
HEIMIUSir
« CT
Bryndís ^
Steinþórsdóttir
S snmiHH
Síld er sú fæðutegund, sem allir ættu að kappkosta
að neyta í ríkum mæli.
Pyrst Oig fremst vegna hollusbuininiar. Hún itnmiheldur m. a.
eggjahvitu, jám og kalk, en verðmætust er hún vegnia vítamín-
iinmihalds, eimikum' D vitamímis.
í 100 g af síld fáum við jafmmikið D vítamím og í einmi msk.
af þorskalýsi og það fullmægir dagsþörf bairma í 2% dag.
Fullorðnum má ætla 20—30 g af síld til að fullmægja dags-
þörfimmi.
Athyglisvert er að mý sild og saltsíld immihalda jafmmikið D
vítamín, því að D vítamin eyðileggst hvorki við söltum né reyk-
imigu.
Auk þess er síld ódýr (miðað við verðmætt efmaimmihald), ljúf-
feng og gefur möguleika á auðveldri en fjölbreyttri matreiðslu,
bæði í daglegum máltíðum og við betri tækifæri.
Nýja síld má matreiffla í miarigskomar sofflna og steikta rétti og
sjálfsaigt er að notfæra sér ham'a á þeim tíma sem hún er fáam-
leg, em öll ísiemzk hieimili ættu að hafa þamn -sið að útvega sér
saltsíld til vetrairforða í liitlum eða stórum ílátum, miðað við
fjölskyldustærð.
Geymia þarf síldima á köldum stað og gæta þess að pækillimm
fljóti vel yfir, lanmiars þrániar síldim.
Salt- effla kryddsíld er oftast borðuö hrá, em1 einnig má hafa
hana í soðlma'eðia steikta rétti. Þá þarf að gæta þess að síldin
liggi hæfilega lemgi í bleyti, eimn til tvo sólarhrimga, annars er
hætt við að réttirnir verði of saltir.
Hreinsun og flökun á síld.
Síldim er lögð í bleyti yfir nótt eða lengur ef hún hefur legið
lemgi í saltpæklinum (ikryddsíld þarf ekki að liiggja í bleyti),
skoluð, hreistrið strokið af henmi, slægð og það sem eftir er af
inmyflumum skiafið úr. Sífflam' er síldim tekim upp í höndima og rist
í roðið ofam frá og niður aö sporði, báðum megim, og dálkuriinm
strokimm af, með finigrunum þammig, að haldið er í dálkinn með
þumal- og vísifimgni vinstri hamdar og strokið miiður efitir dálkn-
um með sömu fimgrium hægri handar. Roðið og þau beim sem
eftir eru fjarlægð, flökin snyrt til og lögð í vatn, mysu, mjólk
eðá mjólkunblöndu í nokkrar klst., eftir því hve sölt sildim er.
(Látið síldima í ílát sem ekki tekur til sím bragð eða lykt).
Pljótlegra er að flaka með hníf. Þá er síldln ekki lögð í bleyti,
hún er tekim beimt upp úr itunmiummi, skoluð og flökuð, þamnig að
skorið er í hnakkajnm miður iað dálki, og hnífmum sífflam remmt
láréttum niður með dálknum, síldinini snúið við og hitt flakið
tekið á siama hátt. Þunnildabein og uggabeim fjarlægð, þá losnar
roðið auðveldlega frá.
Sífflam eru flökirn lögð í bleyti 10—12 klst., þerruð og eru þá
tilbúin til neyzlu. Þannig er ágætt að bera sildinia friam til mið-
degis- eða kvöldverðar. Plökin ©ru skorin á ská, rafflað á fat ásamt
iaukhringjum, rifnium eplum og rauðxófum. Borin fram með vel
heitum kartöflum og t. d. lauksósu. Einnig er gott að hafa kairt-
öflur í j afningi eða kartöflusalat með síldimni. Þetta er fljótleg,
holl og ódýr máltíð. Salt- eða kryddsíld er oft lögð í ýmiss konar
kryddlög til bragðbætis, einnig eru búin til úr henni salöt effla
borin fram með köldum sósum.
Kryddlögur á síld:
1. Sýrð síld:
4 síldarflök, lVs dl edik, %—1 dl. vatn, 1 dl. sykur,
1 tsk piparkorn eða Ví tsk pipar (Vi tsk síldarkrydd),
1 stór laukur, 2 lárviðarlauf.
Skarið iaukinn í smeifflar og látiö í pott ásamt edifci, vatni, pipar-
komum, lárvifflarlaufum og sykri. Suffltan er látin koma upp og
kælt.
Síldin er skorin í bita og mfflaffl í krukku eða djúpt ílát. Leginum
hellt yfir. Lok látið yfir ílátið og geymt á köldum staffl. Síldin 'er
bezt eftir 1—2 sólarhringa. Síldin geymist betur ef laukurinn er
síafflur frá áður en leginum er hellt yfir. Borið fram til miffldegis-
efflú kvöldvierfflar. Einnig góð í ýmsa síldiairxétti.
2. Sílð í franskrí sósu:
4 síldarflök, 2 msk matarolla, 2 msk edik, 2 msk vatn,
1 dl tómatkraftur, 2 msk sykur, pipar á hnifsoddi,
2 epli, 2 litlir laukar, 2 msk saxaðar rauðrófur, 1
msk. saxaðar asiur.
Skerið síldarflökin í 3—4 sm breiffla bita og nafflið þeim í djúpt
fat effla sikál. Saxiffl laukinn og skeriffl eplið í smáa bita. Blandiffl
sifflan öllu sem í sósurna á affl fana saman og heliiffl yfir síldinia.
Látið bíffla í 2—3 klst. og skreytið meffl harfflsofflnum eggjum,
fallegast er affl saxa raufflur og hvítur sitt í hvoru iagi og láta í
randir yfir sósuna ásamt söxufflum graslauk effla steinselju.
3. Síld í rauðvínslegi:
4 síldarflök, % dl púðursykur, 2 msk volgt vatn, %
dl edik, 1 msk matarolia, 3—4 msk rauðvin, 2 msk
tómatkraftur, 1 msk saxaður laukur.
Hrærið púðursykurinn með volga viatninu þar til hainn er
bráfflnaður. Blandið öfflru sem í sósuna á að faria saman við og
hiellið yfir síldiarflökin. Látiffl bíða í 2 sólarhringa á köldum staffl.
Skeriffl flökin í bita og mffliffl þeim á fat. Flysjiffl laiuk og skerið
hann í báta og raðlffl yfir. Skreytið meffl dill effla steinselju.
Síldarsalöt:
1. Síldarsalat saxað.
2 sýrð síldarflök, 2—3 soðnar kaldar kartöflur, 4—5
sneiðar sýrðar rauðrófur, 1 litill laukur (saxaður),
2 msk saxaður pikles, 1 epli, sinnep, sykur, rauðrófu-
safi.
Skeriffl síld, kaxtöflur, raufflrófur og epli í mjög smáa bita.
Blandið sífflan öllu öðru sem í salaitið á að faJra samian við og
bragðbætið með sinnepi, sykri og raufflrófusafa. Látiffl salatiffl bíffla
á köldum stað 1—2 klst. Beriffl saMiffl firam í skál og skreytið
með eggjabátum.
2. Skánskt síldarsalat.
2 saltsíldarflök eða sýrð síldarflök, 150 g soðin tunga,
150 g soðið kjöt (lamba- eða kálfakjöt), 150 g soðnar
kartöflur, 100 g sýrðar rauðrófur, 2 msk saxaður
pikles, 1—2 laukar.
60