Samvinnan - 01.08.1969, Qupperneq 7

Samvinnan - 01.08.1969, Qupperneq 7
FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað vió utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Eigum einnig frystiskápa 180, 220, 330 lítra. — SölustaSir i Reykjavík: Einar Farestveit & Co. hf., BergstaÖastræti 10 A, simi 16995 og Baldur Jónsson sf., Hverfisgötu 37, sími 18994. flestar greinarnar að sama grund- vallaratriðinu, sama svarinu við þeim vandamálum sem átorítert þjóðfélag leiðir af sér: Svarið er lýðræði, bein og milliliðalaus áhrif fjöldans á þjóðfélagsferlið. Og enda þótt lýðræði sé betra, — mér liggur við að segja full- komnara hér á íslandi en nokk- urs staðar annars staðar, má margt að því finna. Lýðræðið er bundið við alþingi og sveitar- stjórnir, sem í mesta lagi ákveða rammann utan um þjóðfélagið. En daglegt starf fólksins fyllir út í rammann og þar eru stærstir brestirnir í lýðræði okkar. Vinn- andi maður er háður duttlungum yfirmanns síns — hann fær eng- in áhrif að hafa á gang fyrir- tækisins, hvaða nafni sem það ÞAÐ ÞARF VEL AÐ VANDA SEM LENGI A AÐ STANDA lEE5 Þakklæðning frá VILLADSEN Þau skipta orðið hundruðum einbýlishúsin stór og smá um land allt, sem klædd hafa verið með þakklæðningu frá VILLADSENS verksmiðjunum með frábærum árangri. Þau skipta tugum húsin stór og smá, sem við höfum skipt um þakklæðn- ingu á vegna óhentugs, eða lélegs þakklæðningarefnis. Það er okkur sérstök ánægja að geta boðið viðskiptavinum okkar, fyrstir allra, sérþjálfaðan mann til að sjá um lagningu þakefnis. nefnist. í daglegri önn sinni er vinnandi maður seldur undir vald, sem verður til í krafti fjár- magns, eignarhalds á framleiðslu- tæki. Næsti greinaflokkur í Sam- vinnunni mætti því vera í beinu framhaldi af greinaflokknum um flokksræðið. Efnið gæti heit- ið: Hvernig má bezt tryggja raunverulegt lýðræði á íslandi? Varla bera höfundar greina við að skilgreina þau hugtök, sem þeir fjalla um, til að mynda hug- takið flokksræði: Sumir þeirra telja flokksræðið alla stjórn þjóðfélagsins af hálfu opinberra aðila. Aðrir leggja „kerfið“ og flokksræðið nánast að jöfnu. Mér sýnist meira að segja að ein- hverjir greinarhöfundanna fimm vilji bæta við kerfið — flokks- ræðið; til dæmis Ólafur Jónsson með tillögum um margar nýjar stofnanir innan kerfisins. Það má lengi finna að greinum sem þessum; einn fellur furðu oft í gryfju gífuryrðanna, annar legg- ur af og til út á auðn orðskrúðs- ins, sá þriðji skrifar einum of tyrfið fræðimál, fjórði afgreiðir þetta stóra vandamál í grein innihaldslausra sprettibrandara, sá fimmti ræður ekki við lítt hnitmiðaðan en viljugan penna. En þetta átti ekki að vera rit- dómur, varla umsögn. Þrátt fyrir það sem má að finna, er margt afar vel sagt á þessum 15 síðum Samvinnunnar. Opinber umræða á íslandi færðist á nýtt og virðu- legra stig, ef hún væri ástunduð á svipaðan hátt og gert er í greinum Samvinnunnar. Á þess- um 15 síðum er dregið saman BVGG|NGA REFNIH F LAUGAVEGI 103 . REYKJAVÍK . SlMI 17373 Fæst í kaupfélaginu 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.