Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 62
Samband ísl. samvínnufélaga Véladeild ÁrmúíaS, Rvíh. sími 38900 Eigi að síður langar mig til að benda á eitt og annað, sem mér finnst máli skipta fyrir ís- land ársins 1971, og sem ersam- hliða umræðunum ísland árið 2000. Eitthvað verður að ske, svo ísland hafi sitt eina at- kvæði á alþjóðavettvangi árið 2000 vegna eigin verðleika, en ekki aðeins vegna tradisjónar. En ein spurning áður: Hafa þessar umræður í SAMVINN- IJNNI og umræður um lands- mál almennt nokkur áhrif á skoðanamyndun valdhafanna í landinu? Mér býður í grun, að ein hressileg (!) setning í fjöl- miðlum stjórnmálaflokkanna á móti slikum umræðum, t. d. intelektúell sjálfsfróun eða álíka, hafi þar meiri áhrif í heildina séð. Þetta hefur verið sagt marg- oft áður, en eitt af því fyrsta sem verðurað gerast er aðvekja almenning nú til umhugsunar um annað en bíla og einbýlis- hús. Þá verður hægt að skapa sterkt framkvæmdavald (sam- vinna stærstu flokkanna eða allra flokkanna), sem hefur kjark til að taka óvinsælar ákvarðanir í innanlandsmálum. Hið fyrra er nokkuð komið á stað að vísu, og hinu síðara fá- um við kannski að kynnast á næstunni. Hraðinn, sem þessar breytingar eiga sér stað á, er alls ekki nógur í okkar nútíma- heimi, því miður. Athugum við muninn á þjóð- félaginu, umhverfinu, tækninni o. s. frv. árið 1942 og meðaltali spánna um sömu atriði árið 2000, sannfærumst við um það, að við höfum eytt 29 árum í að komast úr hlaðvarpanum, og það er langt í kaupstaðinn. Að vísu á þróunin eftir að verða hraðari, en það dugir ekki til þess að ísland ársins 2000 verði ekki hlutfallslega lengra.afturúr en nú er. Þetta virðist vera svartsýnn spádóm- ur, ef við lítum á menntun og menningu íslendinga og lífs- kjörin í landinu nú. Mæli- kvarðinn, sem eitthvað er að marka í þessu sambandi, er því miður ekki þetta, heldur hve mörgum prósentum af þjóðar- arði er eytt í undirstöðurann- sóknir. Þar erum við svo að segja á núlli, því ekki er hægt að kaupa slíkt frá útlandinu. En nú um umræðurnar. Eitt það skemmtilegasta við þessa nýju uppsetningu er, að les- andinn getur myndað sér beina skoðun um persónu nær allra, sem taka þátt í umræðunum. Ef nokkuð er hægt að gagn- rýna, þá er það mismunandi fjöldi innleggja (skoðana, hug- mynda) frá einstökum þátt- Warmbronn, 29. maí 1971 Hr. ritstjóri. Umræðurnar i SAMVINNU 2 1971, ísland árið 2000, gefa vissulega tilefni til frekari um- ræðu. Ég leyfi mér að benda á að umræður einar nægja ekki. Pramkvæmdavaldið verður hér að taka við. Nauðsynlegt er að gera heild- aráætlun um alla þá þætti, er fram koma í umræðunum, og raunar marga fleiri. Skilja má heildaráætlun sem upptalningu alls þess sem umræðurnar benda til að framkvæma þurfi og að auki sem kvöð á fram- kvæmdavaldið um að ákvarð- anir verði teknar innan ákveð- ins tíma, er opna svo leiðina fyrir framkvæmdirnar. Ef haldið verður áfram eins og nú er gert á íslandi, verður það tekið inn í einhverja hags- munasamsteypuna löngu fyrir árið 2000, hvort sem það vill eða ekki. Vegna efnahagslegrar og landfræðilegrar sérstöðu sinnar fær það þá eitt megin- hlutverk, t. d. sem hvíldarstað- ur fyrir almenning umræddrar samsteypu (THE SMOGFREE ISLAND). Vitaskuld er mér ljóst, að varla tekur því að eyða orðum að slíkum skoðunum á prenti, þar sem allt mun halda áfram hér á sama ganginum og ávallt. Mjúktr og hlíoblátír JapÖnsku YOKOHAMA nyíon hjólbardarnír hafa reynst öðrum fremur endíngargóðír og öruggír á íslenzku vegunum. Fjöíbreytt munstur og stterðir fyrir aílar gerðir bífrei ða. HAGSTÆTT VERÐ Útsötustaðír um allt Iand. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.