Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 64
Sannkallaóur veizlufagnaður skýjum ofar,
á leið til Oslóar, Gautaborgar eða
Kaupmannahafnar.
Ljúffengasti veizlukostur og drykkjarföng
innifalið í fargjaldinu, og þjónustuna um
borð róma allir, sem reynt hafa.
LOFTLEIDIR
eru ymsar „þarfir“ orðnar að
þýðingarmiklum lífsþægindum,
er óþekktar voru árið 1967.
11. Hið opinbera og stór
byggingarfélög eru nær alveg
einráð um úthlutun byggingar-
verkefna. Hluti einstakra
byggjenda er hverfandi lítill.
12. Meðalaldur manna er yf-
irleitt 80 ár. Þriðjungur alls
fólks er yfir 60 ára.
13. f þó nokkrum stórborg-
um eru einkabílar útilokaðir
frá umferð nokkra tíma á dag.
14. íbúðir fyrir tvær mann-
eskjur hafa a. m. k. alltaf 3
herbergi.
15. Lög og styrkjaveitingar
leyfa, að fólk á fertugsaldri
hætti að vinna eftir eigin ósk.
16. Pólk er almennt kátara
og óbvingaðra en nú.
17. Friðun lands og hreinsun
vatns og andrúmslofts eru al-
mennt viðurkennd sem lífs-
nauðsynjar.
18. Stjórnmálaáhugi fólks er
lítill.
19. Hætt er að byggja há-
hýsi og stakar blokkir. Lítil
einbýlishús með garði i kring
ákveða útlit nýrri úthverfa.
20. Félagsleg staða manns er
aðins ákveðin af gildi mennt-
unar hans og persónulegrar
getu á því sviði.
21. Umferðarþétti er svo
mikið, að bifreiðargeymslur eru
í útjaðri borga. Aðeins er hægt
að komast að vinnustöðum með
hraðfara opinberum farar-
tækjum.
22. í stað funksjónalisma,
sem hefur ríkt hingað til, reyn-
ir arkitektinn að bæta úr ein-
veruþörf manna.
23. Nær allar konur hafa
sína föstu stöðu utan heimilis-
ins.
24. Einstakir arkitektar hafa
varla nokkur áhrif á form og
stíl íbúðarhúsa. Byggingar-
nefndir ákveða útlit þeirra út
í yztu æsar.
25. Trúmálaáhugi hefur
minnkað. Kirkjur standa nær
auðar.
26. Settar hafa verið á lagg-
irnar stórar stofnanir, þar sem
vísindamenn og skipuleggjend-
ur vinna saman að lausn
vandamála svæðaskipulags.
27. Fjöldaframleiðsla nýrra
næringargerviefna hefur hafizt
fyrir skömmu.
28. Frítími er notaður í
stærri mæli til framhalds-
menntunar, til að tryggja eigin
framgang innan atvinnugrein-
anna.
29. Litlar samliggjandi ibúðir
eru taldar mjög eftirsóknar-
verðar, þar sem fjölskyldumeð-
limir lifa einir út af fyrir sig.
30. Verksmiðjuframleiðsla á
64