Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 9
Laugavegi 24 Sími 25775 »VW. | A £ o SE o ÁL Gerum allat tegundu Jy myndamóta fyrir <;>: yðw. vv Við gerum myndamótin fyrir yður FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA PRENTMYNDASTOFA J.G. Laugavegi 24 - Sími 25775 ,-X ♦•v > * v*>•****♦ *++*Í >*♦ 4v» £******•! .*.♦ *■** *tjs Mm'iM Austurstrœti fullkomnasta tákn mannsins og gefur til kynna þá tilfinn- ingalausu vitsmuni sem nú ráða heiminum. Ekkert er eins lifshættulegt og spillandi eins og tilfinninga- lausir vitsmunir með sína frumstæðu og vísindalegu efn- ishyggju, vegna þess að þeir stjórnast ekki af tilfinningalíf- inu. Lögmál efnisheimsins eru einungis hinn frumstæði þátt- ur eða lægsti og grófasti þáttur þeirra náttúrulögmála sem stjórna heimi andans. Einhliða vísindaleg efnishyggja er því einungis rökrétt á sviði efnis- ins, og þess vegna skilur hún ekki „raunveruleik iífsins" og ekki heldur þau sannindl, að vextir eru brot á lögmálum náttúrunnar. Sfinxinn (nútímamaðurinn) er heimilislaus millibilsvera milli dýraríkisins og mann- heima, og sjálfhverf valdaííkn hans og stríðsæði drottna nú yfir gervöllu mannkyni. Meðan maðurinn heyr styrjaldir og lætur lögverndað vaxtarán við- gangast, verður hann að sjálf- sögðu (þrátt fyrir háþróaða tækni, tunglferðir og annað slíkt) áfram á steinaldarstig- inu, því styrjaldir eru ó- mennskar og eiga upptök sín í dýraríkinu; geta því ekki heyrt til öðru en stigi sfinxins. Öll þessi myrku, andlega fá- tæku og frumstæðu vísindi og efnishyggja veita engin svör við gátum eða leyndardómum lífsins, og þar sem þessar sfinx- verur vilja ekki taka tillit til hins andlega lifs, sem er hin ósýnilega geislaveröld eða „veruleiki lífsins“, þá verður hugsanalíf þeirra svo myrkt og frumstætt, að þær eru í raun og veru „andlega dauðar“, og hér er í raun réttri um að ræða „hið stórgáfaða flón“. Fyrir könnuð andans er þessi efnishyggja myrkurs og dauða ekki síður blessunarrík en al- kærleikurinn, sem verður að- eins vakinn með þessu myrkri, því við fáum aldrei „eitthvað fyrir ekkert“. Lögmál lífsins mæla svo fyrir, að sérhver hlutur verði að hafa tvær and- stæðar hliðar, svo við fáum skynj að hann, og þess vegna er efnishyggjan grundvöllur • hinna andlegu vísinda. Þessar hugleiðingar mínar eru ekki skoðanir, heldur staðreyndir hinna andlegu vísinda, sem ég hef tileinkað mér með því að kanna áhrif náttúrulögmál- anna á sköpun rökvísi og sið- gæðis. Martinus Simson 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.