Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 65
húsum hefur minnkað þörf fyrir iðnverkamenn í bygging- ariðnaðinum. 31. Heimurinn lifir í ótta við stríð. Loftvarnarbyrgi gegn atómsprengjum eru stöðugt framleidd. 32. Stjórnmálamenn koma á framsýnisskipulagi, til að geta fylgzt með breytingum á lífs- háttum alþýðu, og komið til móts við þær. 33. Fjölskyldan hefur að mestu leyti leystst í sundur. Stöðugt fleira fólk myndar af frjálsum vilja smá hópa með sömu áhugamál og þarfir. 34. Það er orðið algengt að menn láti setja í sig gervilíf- færi í stað hinna náttúrulegu. Margt eldra fólk lætur gera slíkt fyrirfram til að vera visst um að lifa lengur. 35. Upphitun og heitt vatn kemur algerlega frá opinberum miðstöðvum. 36. Aðeins er leyft að byggja hús og ibúðir með einstaklings- bundnu útliti í sérstökum út- hverfum. 37. Sérhvert stærra hús hef- ur lofthreinsunartæki og sund- laug. 38. Hús sem eru eldri en 50 ára eru rifin reglubundið niður og ný byggð í stað þeirra. 39. Tilraunarborgir skipu- lagðar af þjóðfélagsfræðingum og hegðunarsérfræðingum til rannsókna á íbúðargerðum, hafa aflað mikilvægrar reynslu. 40. íþróttasvæði, svo og úti- Taflan sýnir úrslit, þegar þýzkir arkitektar voru spurðir 1967. Neðst er númer spurning- anna, en meðaltal hlutfalla of- an við reitina. Jákvæðar vistarsvæði og garðar, eru í æ ríkara mæli skipulögð og út- færð. spurningar eru 65% ( + ), nei- kvæðar 17,5% (-*-) og hlutlaus- ar 17,5% (O) (Ath. nútíma- skoðun). Meðaltal við svörum arkitektanna var 53%; aðrir starfshópar lágu milli 37 og 56%. Rnnst yflur erfitt afl mála með olíulakki? ELJÍTEZ nisrusi leysir vandann Gljátex sameinar kosti olíulakks og plastmáln- ingar.Það gljáir líkt og olíulakk, þomar fljótt, gulnar ekki, er auðvelt í meðförum og endist vel. Bezt er að bera lakkið á með rúllu, þar sein því verður við komið. Gljátcx gefur skemmtilega, hamraða áfcrð, sem auðvelt er að þvo og er þess vegna hentugt á vcggi í eld- hús, böð, stigahús, þvottahús og vcrksmiðju- hús. Lita skal Gljátex með Polytex litum eða Kolorit Universallitum. Gljátex fæst í næstu málningavöruverzlun í eins, þriggja og sex Jítra dósum. B EFNAVERKSMIÐJAN SJOFNI AKUREYRI Ég vona að þessi könnun geti bætt nokkuð hlut umhverfis- hönnunar í umræðunum. Kveðjur frá Warmbronnar- nýlendunni Einar Þorsteinn P.S. Mér finnst íslandið utan á SAMVINNUNNI bera vott um það, að árið 2000 verði í heild FEITT ár fyrir land og þjóð. — Smælki — Málarinn heimsfrægi Pablo Picasso (f. 1881), segir svo frá, að á yngri árum sínum, meðan hann bjó sem óþekktur mál- ari í París, hafi einhverju sinni komið í heimsókn til ****** gaman gannan HEKLU PEYSU úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.