Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 4
tíraa, af öðrura, heldur mest og fyrst og fremst af sjálfum sér. Þessu virðist nú að mjög raiklu leyti snúið við. Nú er tímaritið Samvinnan allt annað en áður var að flestu leyti. Samvinnan er að vísu enn allglæsileg að ytra útliti og prentuð á fínan og sterkan myndapappír, en brotið er lengi búið að vera um of stórt í sniðum, rýmist illa í venju- legum bókaskápum, en þó er annað miklu verra. Nú er efni hennar og innihald að mestu skrifað af þeim mönnum sem mættu „lærðir" kallast, há- skólaborgurum, tiltölulega ung- um „stofulærðum" mönnum, sem virðist skorta lifsreynslu og þekkingu á sínu eigin sam- félagi, atvinnuháttum þess og afkomu, og raunsæja hugsun gagnvart smæð þess. Margar þessara ritgerða gætu vel pass- að til að birtast í Þjóðviljanum, svo einhliða eru þær í vissa átt, en eiga varla heima í hlut- lausu tímariti um félags- og menningarmál, ef Samvinnan á að vera það, sem mönnum hef- ir nú helzt skilizt, og talsvert af ritgerðum þar ber með sér, að þú ert bara ekki nógu vandur HVAÐ HVERNIG HVENÆR Prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum PRENTUN — BÓKBAND PAPPÍRSSALA PRENTSMIÐJAN EDDA H F. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.