Samvinnan - 01.06.1971, Page 4

Samvinnan - 01.06.1971, Page 4
tíraa, af öðrura, heldur mest og fyrst og fremst af sjálfum sér. Þessu virðist nú að mjög raiklu leyti snúið við. Nú er tímaritið Samvinnan allt annað en áður var að flestu leyti. Samvinnan er að vísu enn allglæsileg að ytra útliti og prentuð á fínan og sterkan myndapappír, en brotið er lengi búið að vera um of stórt í sniðum, rýmist illa í venju- legum bókaskápum, en þó er annað miklu verra. Nú er efni hennar og innihald að mestu skrifað af þeim mönnum sem mættu „lærðir" kallast, há- skólaborgurum, tiltölulega ung- um „stofulærðum" mönnum, sem virðist skorta lifsreynslu og þekkingu á sínu eigin sam- félagi, atvinnuháttum þess og afkomu, og raunsæja hugsun gagnvart smæð þess. Margar þessara ritgerða gætu vel pass- að til að birtast í Þjóðviljanum, svo einhliða eru þær í vissa átt, en eiga varla heima í hlut- lausu tímariti um félags- og menningarmál, ef Samvinnan á að vera það, sem mönnum hef- ir nú helzt skilizt, og talsvert af ritgerðum þar ber með sér, að þú ert bara ekki nógu vandur HVAÐ HVERNIG HVENÆR Prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum PRENTUN — BÓKBAND PAPPÍRSSALA PRENTSMIÐJAN EDDA H F. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 4

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.