Samvinnan - 01.06.1971, Side 9

Samvinnan - 01.06.1971, Side 9
Laugavegi 24 Sími 25775 »VW. | A £ o SE o ÁL Gerum allat tegundu Jy myndamóta fyrir <;>: yðw. vv Við gerum myndamótin fyrir yður FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA PRENTMYNDASTOFA J.G. Laugavegi 24 - Sími 25775 ,-X ♦•v > * v*>•****♦ *++*Í >*♦ 4v» £******•! .*.♦ *■** *tjs Mm'iM Austurstrœti fullkomnasta tákn mannsins og gefur til kynna þá tilfinn- ingalausu vitsmuni sem nú ráða heiminum. Ekkert er eins lifshættulegt og spillandi eins og tilfinninga- lausir vitsmunir með sína frumstæðu og vísindalegu efn- ishyggju, vegna þess að þeir stjórnast ekki af tilfinningalíf- inu. Lögmál efnisheimsins eru einungis hinn frumstæði þátt- ur eða lægsti og grófasti þáttur þeirra náttúrulögmála sem stjórna heimi andans. Einhliða vísindaleg efnishyggja er því einungis rökrétt á sviði efnis- ins, og þess vegna skilur hún ekki „raunveruleik iífsins" og ekki heldur þau sannindl, að vextir eru brot á lögmálum náttúrunnar. Sfinxinn (nútímamaðurinn) er heimilislaus millibilsvera milli dýraríkisins og mann- heima, og sjálfhverf valdaííkn hans og stríðsæði drottna nú yfir gervöllu mannkyni. Meðan maðurinn heyr styrjaldir og lætur lögverndað vaxtarán við- gangast, verður hann að sjálf- sögðu (þrátt fyrir háþróaða tækni, tunglferðir og annað slíkt) áfram á steinaldarstig- inu, því styrjaldir eru ó- mennskar og eiga upptök sín í dýraríkinu; geta því ekki heyrt til öðru en stigi sfinxins. Öll þessi myrku, andlega fá- tæku og frumstæðu vísindi og efnishyggja veita engin svör við gátum eða leyndardómum lífsins, og þar sem þessar sfinx- verur vilja ekki taka tillit til hins andlega lifs, sem er hin ósýnilega geislaveröld eða „veruleiki lífsins“, þá verður hugsanalíf þeirra svo myrkt og frumstætt, að þær eru í raun og veru „andlega dauðar“, og hér er í raun réttri um að ræða „hið stórgáfaða flón“. Fyrir könnuð andans er þessi efnishyggja myrkurs og dauða ekki síður blessunarrík en al- kærleikurinn, sem verður að- eins vakinn með þessu myrkri, því við fáum aldrei „eitthvað fyrir ekkert“. Lögmál lífsins mæla svo fyrir, að sérhver hlutur verði að hafa tvær and- stæðar hliðar, svo við fáum skynj að hann, og þess vegna er efnishyggjan grundvöllur • hinna andlegu vísinda. Þessar hugleiðingar mínar eru ekki skoðanir, heldur staðreyndir hinna andlegu vísinda, sem ég hef tileinkað mér með því að kanna áhrif náttúrulögmál- anna á sköpun rökvísi og sið- gæðis. Martinus Simson 9

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.