Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 69

Samvinnan - 01.02.1972, Blaðsíða 69
ur gert, væri það nákvæmlega jafnstórt. Eyvind Johnson (f. 1900), sænska sagnaskáldið, var staddur í kvöldverðarboði, sein skáldkonan Alice Lyttkens og maður hennar, Lyttkens mála- færslumaður, héldu bók- menntasinnuðum vinum sín- um. Þegar búið var að drekka kaffið, yfirgaf Johnson sam- kvæmið og gekk inní bókaher- bergi heimilisins til að sökkva sér niðrí hinar mörgu æsilegu bækur sem þar var að finna. Hann tók fram bækur hér og þar í hillunum og komst að raun urn, að þær voru allar áritaðar af höfundunum. Eng- in bók var án tileinkunar höfundar, ef frá er talin Biblí- an á heimilinu. Þegar frú Lyttkens kom inní bókaherbergi sitt morguninn eftir, lá Biblían á borðinu. A titilblaði hennar stóð: Til Alice frá Guði. Samuel Johnson (1709— 1784), enska skáldið, gagnrýn- andinn og fagurkerinn, samdi meðal annars fræga orðabók, sem síðar var gefin út í endur- skoðaðri útgáfu. Skömmu eftir að Johnson hafði lokið við end- urskoðunina, hitti hann hefð- arfrú sem setti ofaní við hann fyrir að taka „ósiðleg orð“ í verk sitt. — En kæra frú, svaraði orðabókarhöfundurinn og beindi að henni ásakandi fingri, — þér hafið þá leitað að þeim! Heldur þreytandi og ágeng- ur maður sagði eitt sinn við Samuel Johnson, að hægt væri að færa ýmsar ágætar rök- semdir fyrir óhóflegri áfengis- neyzlu. — Þér vitið, sagði hann, að drykkjan eyðir áhyggjunum og fær okkur til að gleyma óþæg- indum. Munduð þér ekki leyfa manni að drekka á þessum for- sendum? — Jú, svaraði dr. Johnson ákveðið, — ef hann sæti við hliðina á yðurl Þegar Samuel Johnson hafði langa hríð hlustað á vin sinn kvarta yfir meltingarerfiðleik- um sínum, sagði hann: — Vertu nú ekki einsog köngurlóin, maður, með því að spinna samtalið útúr þínum eigin innyflum. Boswell, hinn dyggi fylgdar- maður og ævisöguritari Samu- els Johnsons, spurði eitt sinn meistara sinn, hvort viður- í vetur ég kaupi mér skidi og skauta og skunda í leiki þóúti sé hret. Svo er þad reidhjól, fidla og flauta ég fylli því baukinn svo ört sem ég get. „NOTAÐU AÐEINS ÞAÐ BEZTA, ÞAÐ VERÐUR ALLTAF ÓDÝRAST“ HF. HAMPIÐJAN — REYKJAVÍK — ☆ ☆ ☆ ☆ ★ ☆ — ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA — TREVIRA PP fiskilínur MARLIN PE humar- og botnvörpuefni MARLIN PP og PPF kaðlar PEV og MARLIN PPF teinatóg Ennfremur: MARLIN PPF heybindigarn, umbúðagarn og margt fleira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.