Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 68

Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 68
Handavinna yngstu lesendanna Jólasveinafjölskylda EFNI: Eggjabakki vattkúlur eða herslihnetukjarnar rauður kreppappir bómull garn Klippið eggjahólfin úr eggjabakkanum, þannig að þau standi stöðug á borði. Málið þau t. d. með þekjulitum og skreytið með hnöppum úr filti, mislitum pappír eða bólum, sem notaðar eru til að festa saman blöð með. Málið augu og munn á vattkúlurnar eða hnetukjarnana og limið með galdragripi. Pestið einnig hár úr garni (ef til vill fléttinga) á kvenfólkið í fjölskyldunni en skegg á karlana (sjá mynd). Búið síðan til húfur. Klippið aflanga ferninga úr rauðum kreppappír 7x5 sm (hœð- in er 7 sm). Límið saman í hæfilega víðar húfur, búið til uppbrot og kögur. Pestið síðan húfurnar á jólasveinafjölskylduna. Aðventukrans Aðventukrans úr mjóum trélistum eða blómastöngum er auðtilbúinn og getur hvort sem er hangið í lofti eða staðið á borði. Sagið tré- listana jafnlanga, um 30—40 sm, og málið þá rauða með þekjulit eða málningu og staflið þeim síðan þannig að hólf myndist fyrir eitt kerti í hverju horni (sjá mynd). Leggið stengurnar tvær og tvær saman og fallegast er að hafa raðirnar þrefaldar, en til þess þarf 24 stengur. Festið hornin með basti eða þræði. Hafið álpappírshólka eða kerta- hlífar undir kertunum og skreytið með greni og berjum eða kúlum. HEIMIUSS* g a h-J Bryndís Steinþórsdóttir CJ ^sniwmH Auðveld jólaskreyting Falleg jólaskreyting er ætíð til ánægju hvort sem er til gjafa eða heimilisprýði. Veljið fremur grunna skál t. d. leirskál og látið leir eða blómafrauð (það fæst í blómabúðum) í botninn á skálinni. Stingið síðan blómakertum með jöfnu millibili í leirinn eða frauðið (sem betra er að láta liggja í bleyti áður) og komið greni, könglum og kúlum fallega fyrir á milli kertanna. Uppskriftir Síld með sýrðum rjóma og eggjum 1-2 dósir sýrður rjómi 2 laukar 4 kryddsildarflök (uppvafin) 2 msk söxuð steinselja, graslaukur eða dill Saxið laukinn smátt og blandið honum saman við sýrða rjómann. Sjóð- ið eggin í 5-6 mín. Látið sósuna á fatið. Raðið síldarrúllunum og sundur- skornum, volgum eggjum yfir. Skreytið með steinselju, graslauk eða dill. Berið síldina fram með rúgbrauði t. d. sem fyrsta rétt til mið- degisverðar eða smárétt á kvöldborðið. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.