Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 8

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 8
2 En þó svo sje, þá er samvinnan misgóð, á varla sam- an nema nafnið. Hún er stundum göfug og blessunar- rík, en stundum ill og auðvirðileg. Til eru tvær tegundir samvinnu. Önn- Tvennskonar ur er þannig, að fjelagarnir bera mjög samvinna. misjafnt úr býtum. Viljasterkustu og harð- vítugustu fjelagsmennirnir, einn eða sár- fáir í hverju fjelagi, drottna yfir og kúga alla hina sam- fjelaga sína, sem einfaldari eru, viljaveikari og undanláts- samari, og nota þá eins og verkfæri. þessi samvinna er byggð á misrjetti, á hörku og síngirni annarsvegar, en grunnhyggni og vanþekkingu hinsvegar. Afleiðingarnar eru veldi og gengi fyrir þá fáu sem ráða, en eymd og niðurlæging fyrir þá mörgu, sem hafðir eru að viljalausu verkfæri. Þetta má kalla nauðungarsamvinnu. Hin sam- vinnan miðar að því, að hver fjelagsmaður fái sann- gjarnan hlut í fjelagsstjórninni og þeim hlunnindum sem leiða af samstarfinu. Fjelagarnir sjá allir markið sem stefnt er að, og eiga þátt í að velja leiðina. Foringja kjósa þeir sjer, en ;kki alræðismenn. Fjelagarnir eru svo vel að manni, að við hvert spor, sem stigið er, geta þeir myndað sjer óhlutdræga skoðun um málið og veitt stuðning eða neitað um fylgi, eptir þvi sem málefni eru til. Samvinna þessi er byggð á jafnrjetti, mildi, viti og þekkingu. Af henni leiðir gæfu og gengi fyrir alla fje- lagsmenn. Hún er kölluð frjáls samvinna. Nauðungarsamvinna hefur verið alvöld í Nokkur heiminum mestan hluta af ferli manna ájörð- dæmi. unni, en víkur sæti fyrir frjálsri samvinnu, eptir því sem mönnum fer fram í mildi og sannri menningu. Opt er talað um »frelsi« á okkar þjóð- veldistíma, en það var meir á orði en borði. Mikill hluti af þjóðinni var í áþján. Þrælar og ambáttir voru á öll- um stærri heimilum eign bóndans, eins og búpening- urinn; faðirinn gaf dótturina, maðurinn átti konuna. Húsfreyjur hinna mestu höfðingja höfðu eigi meira frelsi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.