Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 17

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 17
11 lögin geta borgað meðlimum sínum, með því að selja með kaupmannaverði. Á báðum sviðum landssamvinnunnar: í landsstjórn og verzlun, er ástandið óþolandi, eins og það er nú, og í bæði skiptin má rekja upptök þessa meins til vantandi samvinnumenntunar. Liggur því nú hendi næst, að á- hugamenn í þessu efni komi fram með tillögur og ráð, sem líklegt þykir að gagna mættu; þjóðin velur síðan úr það sem lífvænlegast þykir og þó við hennar hæfi. Fyrst er að benda á, að samvinnumentun þarfaðvera í einu bæði verkleg og hugrœn, og hana þarf aðallega að veita unga fólkinu, því að með aldrinum lokast menn, af ýmsum ástæðum, meira fyrir nýungum. Verklega námið er fólgið í því, að kenna mönnum að vinna í fjelagi. Margir menn eru svo hræddir við aðra, að þeir trúa þeim til ills eins og verður þá ekkert úr samvinnu; sumir eru óframfærnir og kjarklitlir, svo að aðrir leiða þá í blindni, eða svo ráðríkir, að þeir stökkva upp á nef sjer, með ofstopa, ef eigi gengur fram þeirra mál; ónýtist þá sam- vinnan líka. Pessu má helzt ráða bót á með samstarfi og viðkynningu unga fólksins. Við það lærist mönnum að meta kosti annara nianna, sjá og skilja góðu hliðarn- ar; við það fæst æfing og hagkvæm mannþekking: við það heflast ójöfnurnar af yfirgangsseggjunum, er þeir sjá að engum er allt gefið. Frá þessu sjónmiði má segja að ungmennafjelögin vinni þjóðþarflegt verk hjer í landi. þeir, sem í þeim starfa fá æfingu og samvinnuleikni, sem hina eldri menn í landinu skortir mjög opt. Hin bóklega samvinnumenntun fæst með því, að rann- saka eðli fjelagslífsins, skilja vöxt þess og viðgang, heilsumerki þess og sjúkdóma. Eins og guðfræðingurinn stundar hin heilögu rit, lögfræðingurinn landslögin og læknirinn mannslíkamann, og fá við það haldgóða sjer- þekkingu, hver á sínu sviði, svo þarf hver borgari nú að leitast við að skilja aðalatriðin í gerð og samsetning fje- lagslífsins, til að geta neytt þess konungs- og kaupmanns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.