Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 28

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 28
22 menn út um lönd, til að reka erindi fjeiagsmanna og vera starfsmenn þjóðarinnar. Sú eina framkvæmd mundi spara svo miliónum króna skipti á ári; mundi gefa á einu fjárhagstímabili meira fje en tuttugu borgaraskólar kostuðu landið í heila öld. Þetta er einungis ein hlið. Engu minni hagnaður mundi vera að því, að þjóðin yrði myndug á stjórnmálavisu, og að gengið væri að endurbótaverkinu við Ijós þeirrar þekkingar, sem fjelagsvísindi aldarinnar bregða yfir mein- semdirnar. Eða hafa menn hugsað sjer, hvílíkur ógrynnis auður fer nú forgörðum fyrir hirðuleysi mannanna? Á hverjum bæ sefur hetja, sem bíður í öskustónni þeirrar stundar, að sjer verði fengin í hendur vopn og verjur — vopn andans — til að berjast með fyrir þjóðina og halda uppi heiðri hennar og sóma með hverskonar dáð- um og menningu. Jónas Jónsson (frá Hriflu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.