Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 31

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 31
25 hver hjá sjer. Síðast en ekki sízt ber að minna á sel- stöðuverzlanirnar, þessi skilgetnu börn fornrar einokun- ár, sem sverja sig svo greinilega í ættina, skuldaklafana, vöruskortinn, þegar eitthvað harðnar í ári og vóðann, sem af þessu getur stafað. Kaupfjelögin á íslandi eru ung og standa ekki á göml- um merg. En þau hafa, meðal annars, tekið á herðar sjer það hlutverk, að kenna landsmönnum vöruvöndun. Sam- vinnufjelögunum er það að þakka, að ullin, smjörið og kjötið er orðið að þeirri vöru, sem það er. Jeg sleppi því, í þessu sambandi, að minnast á slátrunarhallir (!) kaupmanna, sem risið hafa upp, eptir að sláturhús sam- vinnufjelaganna fóru að verða algeng. Samt vita menn ekki, hvað þeir eiga að velja. Sjá menn vissulega ekki um hvað er að velja? Fólkið segir að ekki sje auðvaldið á íslandi. Það ætti heldur að segja, að ekki sje auðmagninu fyrir að fara á íslandi, því það er satt, en hitt er ósatt. Sjávarútvegur og verzlun landsins er jnest megnis eign útlendinga beinlínis eða óbeinlínis. Peir skamta verðið á því, sem við kaupum og seljum, og þeir skamta illa, svo fæstir hafa meira en til hnífs og skeiðar. í augum þessara út- lendu »Mattadóra« er ísland góð fjeþúfa, en allt of ó- vistlegt til að búa á því. Menn stynja undir okinu, en ósjálfstæðið og kjark- leysið er of mikið til þess að menn vogi að varpa því af sjer, og hafa ekki trú á því, að þéir geti losnað við það. Þeir þræla fyrir maurapúkana erlendu og hjegóma- girndin blóssar upp, ef kaupmaðurinn rjettir vindil eða staup. Einhverntíma kemur þó að því, að þjóðin vakn- ar, sjer hvar kýlið er og ristir á því. Fyrirkomulag sel- stöðuverzlananna er svo rotið að þær þolavarlaalmenna ir þeirra. Þá getur fyrirkomulagið orðið afleiðingaverra en þau, sem sterk útlend verzlun hefur bækistöðu, með góðum verzlun- arstjóra og gömlum innlendum viðskiptasamböndum. S. /.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.