Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 36

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 36
ekki í kaupfjelaginu. Jeg gerði mjer far um að komast að því, hvernig orð fjelagið hefði, e'n allir luku upp einum munni um það, að kaupfjelagsskapur væri »a very, very good thing« og að »Leiths Cooperative Society« kollsigldi fleiri og fleiri kaupmenn í samkeppninni með ári hverju. Skozku kaupfjelögin hafa heildsölu í Glasgow, en fje- lögin á Englandi eru sjer um heildsölu. Bæði þessi sam- bandsfjelög framleiða sjálf mikið af þeirri vöru, sem þau selja meðlimum sínum, en þau selja líka utanfjelagsmönn- um og gefa þeim part í ágóðanum. Englendingar urðu fyrstir til að koma upp samvinnufjelagsskap, enda er hann hvergi nándar hærri eins langt kominn og á Bret- landi. Á síðari árum hefur fjelögunum ekki fjölgað til muna, því það er komið kaupfjelag í hverja borg. En kaupfjelögin stækka því meir, og mörgum kaupfjelögum er slegið saman í eitt, þar sem fjarlægðin er ekki of mik- il. Með þessu þykjast menn spara reksturskostnað og síður sje hætt við því, að óheppilegir menn veljist til for- stöðu, m. fl. Á allra síðustu tímum virðast kaupfjelögin vera að sækja sig í ensku sveitunum. Væntanlega eiga þau þar mikið óunnið starfssvið í framtíðinni. í samvinnufjelagsskap ættum við að taka okkur Eng- lendinga til fyrirmyndar, engu síður en Dani. Danir bera af öðrum þjóðum í þeirri samvinnu sem snertir meðferð og sölu landbúnaðarafurða. Englendingar aptur á móti f flestum öðrum greinum. Ensku fjelögin úthluta ólíkt meiri ágóða, og leggja þó meira fje í sjóði, og til menningar- starfsemi. Dönsk samvinnufjelög eru mest rekin fyrir lán í bönkum og of lítið er gert til þess að safna eigin rekst- ursfje. Slíkt verðum við íslendingar að varast, þegar við neyðumst til að taka lán. Sparsemi er ein grundvallar- regla samvinnufjelaganna og sje hún slitin úr hugsjóna- keðju þeirra, missir samvinnufjelagsskapurinn mikið afá- gæti sínu. Með því að spara, eykst þjóðarauðurinn, því sá auður, sem samvinnufjelög safna, safnast ekki á fáar hendur, heldur skiptist niður á alla starfandi fjelagsmenn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.