Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 40

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 40
34 Flugvjel gæti gert fleira. Á vorin, þegar hákarlaskipin leggja út, skiptir það miklu fyrir þau, að vita hvar ís er og hvar autt er, eða með öðrum orðum: hvar þau geta komizt á bezt mið og legið óhult fyrir ísreki. Við strandgœzluna gæti flugvjel komið að notum, með því að taka númer af skipum, sem veiða ólöglega í landhelgi. Enginn togari, sem hún kæmist í færi við, þyrfti að hugsa sjer að sleppa úr greipum hennar. Pegar jeg var kominn til Hafnar sneri, jeg mjer því til flugstöðvar danska hersins og fjekk þær upplýsingar, að til alls þessa kæmi Hydroaeroplan * að góðum not- um. Enn fremur taldi Peter Nieisen flugmaður, sem eg átti tal við, ekki ólíklegt að flugvjelin gæti orðið að liði við síldarveiðar norðanlands að sumrinu, með því að leita uppi síldartorfur. Herra Nielsen gat þess ennfrem- ur, að menn flygju ógjarnan lengra enn 100 kílómetra undan landi, eða ekki lengra en svo, að menn sæju land; en með því að vinda sjer 100 metra upp í loptið gætu menn sjeð 160 kílómetra út frá sjer. Farmanvjelina sagði hann bezta og rjeði til að fá hana, ef nokkur vjel yrði fengin. Jeg fjekk þessa kostnaðaráætlun: Bezta Hydroaeroplan frá H. Farman . . kr. 30,000.00 Skýli yfir vjelina og íbúð handa flugmanni — 5,000.00 Partar úr vjelinni, til vara.................— 3,000.00 Árslaun flugmanns og vjelameistara . . — 9,000.00 Olía og benzín til ársins ...................— 3,000.00 Kr. 50,000.00 Vjelin endist ekki lengur en til 5 ára með mikilli brúk- * Flugvjel sem, í staðin fyrir hjól, hefur undir sjer 2 litla báta; sezt á vatn og flýgur upp af vatni. /• D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.