Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Page 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Page 49
43 Kr. Að handan . . . 8,733.46 a. Útlendir viðskiptamenn . kr. 1,914.67 b Innlendir bankar og opin- berir sjóðir..................— 5,200.00 ------------------------ 7,114.67 Samtals . . . 15,848.13 Mælifelli 23. Apríl 1914. Sigfús Jónsson. * * * Athugasemdir. Kaupfjelag Skagfirðinga var 25 ára gamalt, þann dag, sem skýrslan hjer að framan er dagsett: stofnað 23. Apríl 1889. Það hefuroltið áýmsufyrirfjelaginu. Langan tíma var það með stærstu fjelögum norðanlands, en eptir 1908, hnignaði gengi þess mjög. Skuldir fjelagsmanna, einkum við söludeild, urðu mikl- ar, og hagur fjelagsins var talinn óglöggur. Sumar skuldir voru gefnar upp og nokkrar töpuðust. Fyrir þrautseigju fárra manna er þó fjelagið enn þá starfandi, eingöngu með pönt- unarfyrirkomulagi. í ár bætast við 3 deildir og nokkur von er um aukinn þroska framvegis, enda mun full þörf á verzl- unarumbótum í Skagafirði, ekki síður en annarstaðar. S.J.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.