Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Page 61

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Page 61
55 treysta því, að þessi ull sje sæmilega verkuð, og flokkuð á rjettan hátt. Útflutningur lifandi sauðfjár var ekki til hagnaðar, borið saman við slátrunarverð, í þetta sinn. Óvíst um framhald þessarar söluaðferðar. En, eitt ár, getur ekki verið ábyggi- legur markaðsmælikvarði. Eptirspurn um sölu sauða til út- flutnings er að koma fram, um þessar mundir (í Maí), þó á- kveðið verð hafi enn ekki verið tiltekið. Kjötverðið var ákveðið í fjelaginu, áður en hreinir sölu- reikningar voru fullgerðir. Eitthvað er í afgangi, frá verðinu, sem hjer er tilgreint, svo hægt er að veita einhverja uppbót. S. J.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.