Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Side 63

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Side 63
57 starfsmenn fjelaganna og aðra. Hvervetna varð eg þess var, að menn töldu svona Iagaða viðkynningu og fyrir- lestra nauðsynlega til að efla framgang og sannan þroska þessarar nýju stefnu meðal alþýðunnar. það sem helzt þótti athugandi, að þessu sinni, var, að menn töldu að fyrir- lesarinn færi svo fljótt yfir, að viðkomustaðir yrðu þess vegna of fáir, og viðkynningin of lítil yfirleitt: eiginlega þyrfti fyrirlesarinn að tala á sem flestum heimilum, ef unnt væri, og að minnsta kosti ferðast um sama svæðið aptur, með fárra ára millibili. Af þessu er ljóst, að margir Sunn- lendingar telja munnlegar uppörvanir og leiðbeiningar þarflegar fyrir samvinnufjelagsskapinn, og þetta sje þá gert sem allra ýtarlegast. Nokkra fyrirlestra flutti eg vestan heiðarinnar, en aðal- lega var fyrirlestrasvæðið sýslurnar »austan fjalls«. Fyrirlestrastaðirnir voru: 1. Hafnarfjarðarkaupstaður .... fyrirlestrar tals. 6 2. Reykjavík.............................. — — 1 3. Sandhóll í Ölvesi (Árnessýsla) — — 1 4. TryggvaskáIiviðÖlvesárbrú(Árn.s.) — — 1 '5. Eyrarbakkakauptún (Árnessýsla) . — — 1 6. Stokkseyrarkauptún (Árnessýsla) . — — 2 7. Gaulverjabær í Flóa (Árnessýsla) . — — 1 8. Rjórsártún í Holtahrepp (Rangvs.) — — 1 9. Ægissíða í — (Rangvs.) — — 1 10. Stórólfshvoll í Hvolhrepp (Rangvs.) — — 1 11. Hellishólar í Fljótshlíð (Rangvs.) — — 1 12. Reyðarvatn á Rangárvöli. (Rangvs.) — — 1 13. Skarð á Landi (Rangárvallasýsla) . — — 2 14. Húsatóptir á Skeiðum (Árnessýsla) — — 2 15. Stórinúpur í Gnúpverjahr. (Árn.s.) — — 2 16. Hruni í Hrunamannahr. (Árness.) — — 2 17. Torfastaðir í Biskupstung. (Árn.s.) — — 2 Yfir um 28

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.