Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 64

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 64
58 Að handan ... 28 18. Minniborg í Grímsnesi (Árness.) . — — 2 19. Úlfljótsvatn í Grafningi (Árness.) . — — 1 20. Þingvellir (Árnessýsla) .... — — 1 21. Lágafell í Mosfellssveit (Gullbr.s.) — — 1 Alls ... 33 Eptir atvikum var aðsóknin mjög góð. Vetrarvertíðin stóð yfir um sömu mundir og því varfærra af karlmönnum heima. Suma dagana var mikil rigning með útsynningi óg tíðarfarið optast óhagstætt. Snjór var nýlega leystur, vegir því illfærir og vatnaagi mikill. Þrátt fyrir þessa vondu aðstöðu voru áheyrendurnir í sveitunum um 40 til jafnaðar á hverjum stað, en í kauptúnunum töluvert fleiri. Einna flest var af bændum á fundunum, tiltölulega, en víða var margt af ungmennafjelagaliði: piltum og stúlk- um; fannst mjer áhugi á hinu sameiginlega málefni mjög góður, einnig hjá þeim flokknum. Bæði syðra og annar- staðar á landinu, bregður því of mjög fyrir, að eldra fólkið er ekki laust við að hafa horn í síðu ungmenna- i fjelaganna, þess er eigi nægilega gætt í hve nánum tengsl- um þessi unga alþýðuhreyfing getur staðið við okkar eldri samvinnufjelög, ef stuðningur og samúð eldra fólksins fylgir en ekki tóm ónot og olbogaskot. En um þetta at- riði verður má ske talað nánar í Tímaritinu, síðar meir. * * * Á Suðurlandsundirlendinu, fjallanna á milli, búa nú rúmlega 10 þúsundir manna. Ýmsir hagfróðir menn hafa haldið því fram, að þar gæti vel bjargast tíu sinnum fleira fólk, eða nokkuð fleiri menn, en allir íslendingar teljast nú á gamla landinu, þegar ræktun þessa svæðis væri komin í verulega gott horf, og samgöngur rækilegaend urbættar, svo sem járnbraut fengin frá Reykjavík austur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.