Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 74

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Síða 74
68 var varla teljandi áður. Með þessu var einnig fyrsta veru- lega byrjunin gerð til þess, að fá landbúnaðarvörur borg- aðar með peningum, í stað búðarvarnings. Leið þá eigi löng stund til þess að sunnlenzkir bændur tóku að selja ull og hross fyrir peninga og síðast sláturfjenað, milli- liðalaust, eptir sörpu meginreglum og gildandi voru við söluna á smjörinu og verkun þess. Með starfsemi rjóma- búanna breyttust þannig almennir verzlunarhættir land- bænda í eðlilegra og betra horf. Rjómabúin í austursýslunum halda enn sæmilega í horfið, þó þeim hafi heldur fækkað annarstaðar. Bændur líta svo á — og það með rjettu —, að verði rjómabúin lögð niður, þá falli smjörið, jafnskjótt, stórmikið í verði í útlöndum, og seljist þar þó með naumindum; innlendi markaðurinn verði ónógur og verðlágur. Kúabúin eru víða svo stór á Suðurlandi að mikið smjör verður af- gangs frá heimilisþörfum. Fráfærur tíðkast þar einnig mjög víða, einkum á landrýmisjörðuin. Af þessum ástæð- um er nauðsynlegt að geta haldið við sæmilegum mark- aði fyrir smjörið. Menn halda því fast við rjómabúin og vanda allt, sem að rekstri þeirra lýtur. Sambandsfjelag búanna hefur starfað í nokkur ár og komið miklu góðu til leiðar í ýmsum atriðum. Síðast liðið ár var smjörverðið með lægra móti, en þó það hækkaði eigi aptur, var ekki að heyra að bændur mundu láta það draga úr fylgi sínu við rjómabúin, nje heldur hitt, þó kjötmarkaður hjeldist víðlíka og síðustu árin, svo þess vegna virtist ábatavænlegra að snúa sjer meira að kjötframleiðslu, en minnka mjólkina. Margar jarðir eru betur lagaðar fyrir kúabú en sauðbú, og svo telja bændur kúabúin ómissandi til að viðhalda túnrækt- inni og auka hana, sem nú er mikið áhuga- og fram- kvæmdarmál sunnlenzkra bænda. 3. Sláturýjelag Suðurlands er yngsta samvinnufjelag Sunnlendinga og um leið hið yfirgripsmesta. Manni kem- ur til hugar að reynslan og æfingin í samvinnumálum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.