Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Page 81

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Page 81
75 sama manni verðlaun aptur, eptir þrjú ár. Hverjum verð- launum fylgir skrautprentað skjal. þessir menn hafa þegar hlotið verðlaun af vöxtum sjóðsins: 1909: Albert Jónsson á Stóruvöllum. 1910: Sigurgeir Jónsson á Stóruvöllum og Andrjes Jóhannesson á Grenjaðarstað. 1912: Hólmfríður Guðmundsdóttir í Kastkvammi og Porlákur Jónsson á Helluvaði. 1913: Sigtryggur Jónsson á Skútustöðum. 1914: Baldur Jónsson á Lundarbrekku. Sjóður þessi er í vörzlum Kaupfjelags Pingeyinga, og með því verðlaunaumsóknir hafa ekki verið miklar hing- að til, en vextir háir, þá hefur sjóðurinn vaxið töluvert, svo við árslok 1913 var hann orðinn kr. 1192.41. •5/5 1914. Sigtryggur Helgason.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.