Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 7

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 7
5 vörurnar koma ekki á markaðinn, nema tvisvar á ári, vor og kaust. Hvert kaupfélag þarf þessvegna að hafa mikil fjárráð til að geta haft nægan vöruforða fyrir- liggjandi 4 hvaða tíma árs sem er. Svo þyrfti og sam- bandið að hafa mikið fé handa milli til húsabygginga og skipakaupa. Menn munu spyrja: »Hvaðan á alt þetta fé að koma?« Því er íijótsvarað: Að miklu leyti á það að lco?na frá samvinnufélögunum sjálfum. Hvert félag leggur í varasjóð nokkuð af sinum ársgróða, nokk- uð af því, sem færi til kaupmanna, ef ekki væru nein kaupfélög. Sá varasjóður verður í hverju sæmilegu félagi tiltölulega fljótt svo mikill, að hann nœgir fynr ársforða af aðlceyptri vöru. Félag, sem á slíkan sjóð, þarf ekki að liggja á bónbjörgum með veltufé. Það er sjálfu sér nóg í fjármálum. Heildsalan kaupir vörur handa því frá útlöndum og selur vörur þess, þar sem bezt gegnir, alt gegn borgun út í hönd. Slíkt fjármálasjálfstæði á að vera hugsjón livers kaupfélags. Alveg sama máli er að gegna um heild- söluna. Hún er nokkurs konar yfirkaupfélag, en háð nákvæmlega sama starfslögmáli. ílún safnar sér lilca varasjóði, og leggur í hann nokkuð af þeim arði, sem runnið liefði í vasa stórkaupmanna, ef engin samvinnu- heildsala hefði verið til. Og sú kemur tíð, að sá vara- sjóður nægir að miklu leyti fyrir ársútgjöldum heild- sölunnar. Má benda á, að erlendis eru samvinnufélög- in viða langt komin eftir þeirri braut. En þess verð- ur þó alllangt að bíða. Og á meðan verður að fá rekst- ursfé annarsstaðar að. Par eiga banTcamir að hlaupa undir bagga, Landsbankinn og íslandsbanki með öllum þeirra útibúum. Bankarnir eru búðir, þar sem verzl- að er með peninga. Það er í þeirra þágu, að féð sé notað og gert arðbei’andi. Hingað til hafa bankarnir einkum verið fyrir kaupmenn, og kaupmenskuandl drotnað í þsim. Svo ramt hefir kveðið að þessu, að^ erindreki samvinnufélaganna hefir fengið betri banka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.