Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 15

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 15
13 á heimsmarkaðinum. En því fleiri »virkjum« sem hún næði, því léttara ætti henni að veita að leysa hlutverk sitt, því grundvöllur hennar er ekki andróður framleið- enda og neytenda (seljenda og kaupenda), eins og nú á sér stað, heldur hið gagnstæða, og með því móti bygði hver viðskiftahliðin hina upp, og samvinnustarfið færði sanninn heim um það, að ekki er eins langt í milli þeirra, eins og nú er álitið. En slík samvinna milli framleiðenda og neytenda létti alt viðskiftalíf svo mjög, að samvinnufélögunum veittist ólikt hægra að taka öll aðalviðskifti á sínar hendur er stundir líða. En draumur einn er það, eins og enn horfir — fagur framtíðardraumur. En þá er fyrra atriðið — hvort samvinnuhreyfingin gæti staðist sameinaða mótspyrnu keppinauta sinna, sem búast má við að finna meðal allra þeirra, sem byggja stöðu sína og starf á gagnstæðum grundvelli við hana. Eg varð að viðurkenna, að hinir væntanlegu keppi- nautar samvinnustefnunnar hefðu eins og stæði meira af háspilunum á hendinni. Þeir hefðu viðskiftamagnið og almenningsálitið, að þvi leyti sem það ætíð eltir meiri hlutann og liefðina. Þeir hefðn fjármagnið meira og valdið sem því fylgdi. Þeir hefðu framleiðslu og flutningstækin að mestu leyti í sínum höndum, og sið- ast en ekki sízt hefðu þeir hinn vakandi áhuga sjálfs- hagnaðarins til að nota þessi vopn sem bezt til að skara eld að eigin köku. Þetta síðasta atriði vildi eg þó álíta að yrði tví- eggjað sverð fyrir þá, því hinir gagnstæðu hagsmunir þeirra gerðu þeim erfitt fyrir með að sameina sig í samkepninni gegn samvinnustefnunni. En hvað hafði hún þá til brunns að bera, sem gerði hana hæfa til að standa í viðureign við svo volduga keppinauta? — Eg get í raun og sannleika eigi bent nema á eins konar yfirburði hjá henni, á það, að samvinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.