Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 17

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 17
15 ur gegn félögunum meðal viðskiftamannanna. Ætli þau' stæðist það?« »Það hafa þeir aldrei þorað, og þyrðu aldrei. Það' eru fæstir af þeim svo skyni skropnir, að þeir viti ekki- að það vopn gæti snúist gegn þeim sjálfum, því að alt sera vekur athygli manna á eðli viðskiftanna, eða knýr þá til samanburðar á ýmsum viðskiftakjörum, yrði að- jafnaði félögunum í vil. Nei, þeir hafa svei mér vit á að halda þeim mönnum sem þeir skifta við, sem allra fáfróðustum um öll viðskiftalögmál. öll þeirra upp- fræðsla liggur í auglýsingum, sem þó koma hver á móti annari, ef að er gáð«. — Samtalið varð auðvitað lengra og itarlegra, og það gaf mér tilefni til ýmsra hugleiðinga eftir á.—Eg sá i hendi mér, að alt það, sem eg hafði borið fram sem neyðarúrræði fyrir félagssamtökin, ef að krepti, voru ótvíræðar lyftistengur fyrir vöxt þeirra og viðgang, hvenær sem þau tæku til að nota þær, og hvort sem þau væru neydd til þess eða ekki. En er þá harðvítug samkepni nauðsynleg, þrátt fyrir alt? Er það nauðsynlegt að keppinautar vorir sameini sig gegn oss, til þess að vér vitum hvaða kraft- ar í oss búa og neyði oss til að gera það, sem oss væri ávalt fyrir beztu? Það væri undarleg ályktun og íhugunarverð. En er yfir höfuð vert að bíða eftir því, að samtök kynnu að verða hafin gegn oss? Allar styrjaldir kosta þó fé og krafta — líka fyrir þá sem sigra — og er þá ekki bezt að vígbúast svo vel, að ekki verði á oss ráð- ist — ekki vígbúast með herliði eða skotvopnum, heldur með haldkvæmum fyrirtækjum í þjónustu þessarar hreyf- íngu, sem geri starfrækslu hennar óháða og sjálfstæða. En hún er líka orðin það »ríki í ríkinu«, sem getur lagt hnefann á borðið, ef á herðir. J. Crauti Pétursson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.