Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 18

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 18
Hrossasalan. 'Það er á almanna vitorði, nú orðið, að kaupmanna- ■stéttin dansk-íslenzka, og íslenzka, hefir nauðalítið gert -til að auka vöruvöndun hér á landi, nema ef vera skyldi á sjávarafurðum, af því að sumir kaupmenn hafa jafn- -framt verið útgerðarmenn, og þar með haft beinan hagnað af aukinni vöruvöndun. En að því er snertir ’landvörur, mun varla vera hægt að nefna eitt einasta dæmi um það, að kaupmannastéttin hafi lagt stund á að bæta útflutningsvarninginn. Arður þeirra hefir verið í því fólginn, að kaupa við lágu verði og selja við háu, hvort sem varan var léleg eða góð. Sigurvinningar samvinnustefnunnar yfir kaupmenskunni eru fult svo þýðingarmiklir í vöruvöndunarmálinu eins og sjálfar verzlunarumbæturnar, sem sú hreyfing hefir valdið. Það var Kaupfélag Þingeyinga, sem reið á vaðið með flokkun ullarinnar. Það voru smjörbúin, sem breyttu smjörinu úr lélegri vöru, litt seljanlegri, í ágæta vöru, sem seld var með góðu skipulagi. Það voru kaupfélög og samvinnufélög, sem bygðu sláturhúsin, og hækkuðu kjötverðið stórvægilega. Á öllum þessum sviðum hefir samvinnan á einum aldarfjórðungi gert þjóðinni meira til hagsbóta, heldur en allir kaupmenn, sem hér hafa verzlað frá upphafi vega og fram á þennan dag. Samt er ein útflutningsvara eftir, sem samvinnu- félögin geta og eiga að taka í sínar hendur. Það eru Jiestarnir. Hrossaverzlunin og hrossaræktin er ennþá hvað öðru samboðið, hvorttveggja með þeim blæ, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.