Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Blaðsíða 19
17 ’kaupmannaverzlun, með ótal milliliðum, setur á fram- leiðsluna. Hrossin, sem út eru flutt, eru keypt af sendi- sveinum umboðsmannanna. Engin flokkun eftir gæðum á sér stað. Urvalsgripir og kyrkingsbeyglur eru jöfn- um höndum í sama hópnum. Framleiðendur og hrossa- kaupmenn reyna eftir föngum að svíkja hverir aðra. Á leiðinni yfir hafið fer að jafnaði mjög illa um hross- in, og ekkert eftirlit haft með þeim flutningi af hálfu yfirvaldanna. Salan erlendis er á sömu bókina lærð. Ótal milliliðir, gífurlegur söluágóði fyrir þá, en sleifar- lag á öllum atvinnurekstrinum að því er snertir hag framleiðenda sjálfra. ííú i sumar sem leið gerðist allmerkur atburður í hrossasölumálinu. Jón H. Þorbergsson fjárræktarmaður fór til Danmerkur, kynti sér allrækilega hrossaverzlun- ina, hverir eru milliliðir, hverir kaupa íslenzku hest- ana, hvaða kröfur þeir gera, og hvernig meðferðin er á hestunum á leiðinni út. Ritaði hann síðan bækling um málið, svo að það er nú sæmilega ljóst orðið í öllum aðalatriðum. Mðurstaða J. Þ. er sú, að til óþarfa milli- liða muni nú fara um 100 kr. af hverjum hesti, sem út er fluttur. Er það jafnaðartal, af sumum meira, öðrum minna. Hú eru fluttir út árlega kringum 2000 hestar, svo að endurbætt sölufyrirkomulag ætti að geta gefið landsmönnum eigi minna en 200,000 kr. í aukinn arð. Og aðra upphæð, eigi minni, hyggur Jón Þorbergs- son að hrossaframleiðendur gætu grætt, ef þeir stund- uðu skynsamlegar kynbætur nokkru meira en gert hefir verið, og hefðu þá jafnframt hliðsjón af kröfum kaup- enda. Verkefni samvinnufélaganna í hrossasölumálinu er þá það tvent: að hækka verð hrossanna með vöru- vöndun, og með því að fækka milliliðum. Áætlaður ágóði fyrir framleiðendur ætti að geta orðið um 100 kr. pr. hest á hvoruni þessara liða, eða líklega fram undir hálfa miljón króna. Og þessi hagnaður er tæplega áætlaður of hátt. Að minsta kosti er hann ekki nema 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.