Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 20

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 20
18 í samræmi við það, sem samvinnufélögunum liefir áunn- ist með aðrar landafurðir, þar sem beitt hefir verið vöruvöndun og eðlilegu sölufyrirkomulagi.. Rétt er að geta þess, að för Jóns H. Þorbergssonar liggur enn óbætt hjá garði samvinnumanna. Hann réð- ist i förina upp á eigin spítur með örlitlum styrk frá Búnaðarfélaginu. Kaupfélögin í hrossaræktarhéruðun- um hefðu átt að sjá sóma sinn í að greiða nokkurn hluta ferðakostnaðarins, þó að eigi bæri þeim laga- skylda til. Siðferðisskyldan hefði átt að vera þeim mun þyngri á metunum, að launa vel það sem vel var gert,. og liafði svo stórvægiiega fjárhagsbætandi þýðingu.. Menn geta engu verulegu til leiðar komið, meðan þeir kasta krónunni til að spara eyrinn. Er hér fremur minst á þessa hlið til að vekja eftirtekt á skaðlegri sparsemdarhneigð sumra samvinnumgnna, lieldur en að gert sé ráð fyrir að hlutaðeigandi félög muni héðan af bæta úr vangá sinni. Sennilegast að sambandskaup- félagið geri það, þótt síðar verði. För Jóns Þorbergssonar og ritlingur hans hafa ýtt við málinu, komið því á dagskrá, svo að nú mun verða unnið ósleitilega að frekari rannsóknum og siðan hafist handa með framkvæmdir: Yöruvöndun og fœlckun milli- liða. Hallgrimur Kristinsson, erindreki samvinnufélag- anna hefir mikinn áhuga á þessu máli, og er nú helzta vonin sú, að undir lians yfirumsjón verði komið góðu skipulagi á útflutning íslenzkra hesta. Má og geta þess,. að nú um stund hefir einn úngur og efnilegur sam- vinnumaður, sem líklegur er til framkvæmda á þessu sviði, stundað nám erlendis undir handarjaðri erindrek- ans. Mætti vænta, að eitthvað verulegt yrði gert í þessu máli nú í sumar, jafnvel þó að ekki verði tifi muna íiutt út af hestum á því misseri. Nú skal að síðustu vikið fáeinum orðum að því. hvert stefnir í þessu máli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.