Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 21

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 21
19 Fyrsta verkið er það, að hrossaframleiðendur myndf með sér allsherjar félagsskap með svipuðu sniði og Sláturfélag Suðurlands, þ. e. a. s. sölufélag, þar sem félagsmenn séu skyldir til að selja úttiutningshesta ein- göngu gegnum félagið. Til að koma slíku félagi á þyrfti duglegur og vel fær maður frá sambandsfélaginu að ferðast um öll þau héruð, þar sem hrossarækt er stunduð, halda fundi með bændum, mynda deildir og undirbúa heildarsamband deildanna. Sölufélagið gengi síðan inn í samband sam- vinnufélaganna og sæi yfirstjórn heildsölunnar um fram- kvæmdirnar út á við. Einstöku menn halda því fram, að hvert kaupfélag ætti að annast um sölu hrossanna úr því héraði, þar sem þau starfa. Það mun þó tæp- lega rétt. Hrossasalan getur ekki komist í verulega gott horf, nema hún sé í höndum einnar stjórnar fyrir land alt. Mun það skýrast betur, þegar rætt er um útflutninginn (meðferð hestanna) og fyrirkomulag söl- unnar erlendis. En áður en meir er vikið að þvi at- riði, verður að minnast lítið eitt á hina hlið málsins,. vöruvöndunina. Hún er að allmiklu leyti fólgin í lcyn- öótum, en sumpart í bættri meðferð. Búnaðarfélagið ætti vitanlega að hafa forgöngu á því sviði, og haga aðgerðum sínum bæði eftir kröfum kaupenda og reynslu búvísindanna hinsvegar. Verður það aldrei of brýnt fyrir hrossaframleiðendum, að vöruvöndunarhliðina má ekki vanrækja, og að Búnaðarfélagið hlýtur að telja sér bæði ljúft og skylt að beitast fyrir gagnlegum um- bótum á þessu sviði. Yrði þar jafnan að haldast sam- vinna milli Búnaðarfélagsins og þeirrar deildar sam- vinnufélagsskaparins, sem fengist við hrossasöluna. Gera má ráð fyrir að framkvæmdarstjóri heildsöl- unnar kysi að hafa sér við hönd einn mann, sem sér- staklega hefði með höndum hrossasöluna. Ber þar fyrst til, að það yrði mikið verk. Sérþekkingu eigi litla þyrfti til að inna það af hendi, og sú þekking mundi 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.