Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 22

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 22
20 íást með reynslunni einni. Sá maður yrði að vera all- mjög á faraldsfæti, bæði hér heima og erlendis. Hann yrði að vera lífið og sálin í samtökunum innanlands, ferðast milli deildanna, þekkja fjölda manna, örva menn til framkvæmda og leiðbeina þeim, sem hann næði til. Hann yrði að hafa yfirumsjón með útflutningi hestanna, og öllum útbúnaði, sem þar að lyti. Hann yrði að tryggja sæmilegan farkost og sjá um að hrossin kæmu á rétt- ium tíma á markaðinn. í hverju því landi þar sem ís- lenzk hross eru seld til muna (nú eru það England og Danmörk), yrði hestasalinn að hafa fast beitiland til umráða, til að geta beðið með hestana, ef þeir kæmu á óheppilegum tíma á markaðinn. A5 öðru leyti gæti hestasalinn haft bækistöð sína á skrifstofum sambands- ins erlendis og jafnvel látið þær ráða fram úr minni háttar vandamálum sölunni viðkomandi. Svo framarlega sem samvinnufélögin koma á öfl- ugri miðstjórn í Reykjavík nú í ár, sem líklegt er talið, verður að vænta forgöngu frá þeiri’i stjórn í þessu máli. Undirbúningui’inn er dágóður það sem lxann nær. Rit- gerð Jóns Þorbergssonar mun hafa verið lesin og rædd viða um land. Bændur i hestasveitunum vita nú, hve mikinn gróða þeir fai’a á mis við af atvinnu sinni með- an þeir vanda lítt til hestanna og notast við rándýra milliliði við söluna. Á hinn bóginn hefir erindreki fé- laganna betri aðstöðu, eftir að hann er alfluttur til Reykjavíkur, til að taka að sér forgöngu málsins, heldur en meðan hann varð að vera á sífeldu ferðalagi, önn- um kafinn við önnur störf. Nokkur ástæða er og til að ætla að hann hafi nú sér við hönd vel undirbúna aðstoðarmenn, sem hingað til hefir verið skortur á, að því er þetta mál snerti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.