Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 30

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 30
28 verða eigendur þeirrar stofnunar, sem þeir vinna i. Þetta kerfi liefir tvo mikla kostí. Það gerir verka- mennina miklu kappsamari og afkastameiri við starf sitt, af því laun þeirra eru beinlínis komin undir því,. hvernig þeir leysa störf sín af hendi. Og það eykur sparsemi meðal verkamanna, af því að nú geta þeir fengið háa vexti af fé því, sem þeir spara saman, og sparnaðurinn ryður þeim hæga leið upp í hóp auð- mannanna. Verkamenn fá rétt til að endurskoða reikn- inga fyrirtækisins og síðar þáttöku í stjórninni. Þetta kerfi hefir verið reynt víða, t. d. hefir ameríski stál- hringurinn innleitt það. Kerfið á bezt við þar, sem ágóð- inn er mjög liáður dugnaði verkamannanna, og það yrði því erfitt að hugsa sér atvinnugrein þar sem það- ætti betur við en í íslenzkum sjávarútvegi. Erlend reynsla sýnir, að þessi kaupgreiðsluaðferð getur orðið til mikils hagnaðar ekki aðeins fyrir verkamenn og þjóðfélagsheildina, lieldur einnig fyrir vinnuveitendur. En það er nærri óhugsanlegt að hægt yrði að koma þessu keríi á á Islandi, nema með velvilja útgerðar- manna í garð sjómanna; og það yrði ómögulegt að halda því við líði, nema að samkomulagið milli verka- manna og vinnuveitenda sé gott. Erlendis hefir þetta launakerfi oftast strandað á einhverjum æsingum eða ósanngjörnum kröfum frá verkamanna hálfu. Verkefni handa verkamannafélögunum væri það einnig að lialda góðu skipulagi á vinnumarkaðinum. Ef framboð á vinnu er of mikið á einhverjum stað, að senda þá fólk burt þaðan þangað sem þörf er fyrir það. Það væri eins þörf á þvi, að verkamannafélögin ynnu að því að efla sparsemi, ekki einungis meðal sinna með- lima, heldur ynnu þau einnig móti óhófi ríka fólksins. Þegar menn álykta að ekki sé heppilegt að iaunin séu jöfn, er það ekki út frá þeirri hugsun, að það sé til þjóðþrifa að neinn lifi óhófsömu lífi, lieldur út frá því,. að það sparist meira. Það, sem áynnist með þessu,.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.