Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 31
29 yrði fjársöfnun meðal verkamanna, og að meiri auður yrði lagður í framleiðsluna og sem spyrði eftir yinnu .og hækkaði vinnulaunin. Hin þjóðlega verkamannahreyfing, sem Lasalle hóf á Þýzkalandi, var að ýmsu leyti ekki fjarlæg því, sem hér hefir verið bent á að mætti gera. Lasalle leitaði samkomulags við Bismarck, og það er sannað, að Bis- marck var reiðubúinn að styrkja þessa hreyfingu. En þá dó Lasalle 1864. Áhangendur hans voru höfuðlaus her og með fölskum loforðum og ginningum tókst Marx og félögum hans að lokka þá yfir til sín. Horfur. Fram um síðustu aldamót breiddist félags- hyggjan út með miklum hraða í löndum þar sem hún náði inngöngu. Hún virtist vera óstöðvandi flóð, og það virtist aðeins vera tímaatriði, hvenær öll fram- leiðslutæki yrðu gerð upptæk með valdi og sameignar- þjóðfélagið sett á stofn. En nú er þetta breytt. Flokk- urinn er að visu víðast hvar í vexti, en alt æskufjör er flokkurinn búinn að missa. Á Frakklandi er flokk- urinn sundraður í klíkur, sem hafa jafnvel barist inn- byrðis við kosningar, og allir beztu mennirnir eru gengnir úr flokknum. I Noregi hefir verið stofnaður 'borgaralegur flokkur, sem keppir við félagshyggjumenn og leitar atkvæða meðal verkamanna. Þessi flokkur gengst fyrir verkamannalöggjöf í Noregi, ræður yfir ýmsum af beztu þingkröftum Noregs og er í miklum uppgangi. Þegar enskir verkamenn stofnuðu sérstakan flokk fyrir skömmu siðan, var það ekki félagshyggju- flokkur og ekki verkamamiaflokkur, heldur óháður míwiwflokkur. Áður var engin feyra í bókstafstrúna á Marx og flokksaginn var meiri en áður hafði þekst i flokk. Þetta er nú breytt. Menn hafa leyft sér að ganga úr flokknum, setja sig upp á móti flokksstjórn- inni, og á Þýzkalandi er flokkurinn orðinn klofinn um utanríkispólitík. Vegna stéttarbaráttunnar og fjandskap- arins gegn þjóðfélaginu hefir flokkurinn orðið að neita
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.