Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 35

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 35
33 •selt olíuna, hefði það auðvitað getað fært hana eitthvað niður, heldur en að láta tunnurnar leka henni vetrar- langt, en það hafði ekki Jund til þess, sem ekki var von. Steinolíufélagstunnan hefði alt af orðið krónunni ódýrari, og ef fólkið sæi ekki hag sinn í því að nota þessa hjálp til þess að létta af einokuninni, þá það um það. Og hvernig fór ekki. Fiskifélagið stórtapaði á til- rauninni, mest fyrir það, hve olian ódrýgðist við bið- ina. Loksins gekk hún þó út, eitthvað niðursett að visu. Og hvað skeði þá? Hið ísl. steinolíuhlutafélag hugsaði sér að bæta sér upp tjónið, sem samkeppnin Ihafði bakað því, og setti verð steinolíutunnunnar sam- stundis upp í 45 krónur, og enn hækkaði það stein- olíuna mikið, þvi nú var samkeppninni lokið og Fiski- félagið gerir víst seint aðra tilraun til þess að skapa hana. Þetta er því miður ekki í eina skiftið sem smá- ■sálarskapur fjöldans, tilhneigingin rótgróna um að spara eyrinn en kasta krónunni, liefir komið drengilegri við- leitni um umbætur á sviði verzlunarinnar á kné. En þó er það að því leyti eftirtektarvert, að hér átti þjóðin í heild sinni sök á, þarna var verið að vinna fyrir hana alla, og því meir um vert hve illa tókst, heldur en þegar freistað er að bjarga afskektum bygðarlögum, sem sakir staðhátta hafa farið á mis við hagnað sam- keppninnar og átt við kúgun einstakra verzlana eina að búa árum saman, en hve margur maðurinn hefir ekki farið flatt á slíkurn drengskapartilraunum, þvi að þá hefir sama sagan endurtekið sig, einokunarverzlan- irnar »sett niður« og fólkið notað sér stundarhagnaðinn. Annars er það eigi með öllu ólíklegt að áhrifa frá margra alda einokunarkúgun gæti hjá þjóðinni með þessum hætti. En hugsunar- og skilningsleysi legst þá vissulega á sveif með þeirri úrkynjun. • 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.