Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 38

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 38
36 anirnar þótt þeim væri haldið áfram enn um skeið. En til þess sjálíir að þola svona háar skuldir, var vand- inn ekki annar en sá, að liafa milliliðsgjaldið frá fyrstu tið nægilega hátt. Það helzt nú í hendur, að líf færist í atvinnuveg- ina, peningastofnanir verði til í landinu og frjálsrar samkeppni fari að gæta hér til muna um verzlunina. En einkum er það þó eftir aldamótin að verzlunin færist yfir á íslenzkar hendur. Nú er aragrúi af ís- lenzkum kaupmönnum um alt land, og umboðsmenn og stórkaupmenn i tugatali á liöfuðbólum viðskiftanna. Erlendir stórkaupmenn að missa tökin líka. Þetta er í sjálfu sér mikil framför. Og marki •þeirra manna náð sem fengu létt af einokuninni. Eða svo er það í orði. Samkeppnin er frjáls. En mundi nú þessum sömu mönnum þykja verzl- unin alfullkomin eins og hún er nú, reynast að tilgangi þeirra sé náð? Hinni frjálsu samkeppni hefir ekki tekist að gera íslenzka verzlun heilbrigða. Hvernig er nú hinni frjálsu íslenzku verzlunar- samkeppni háttað? I stuttu máli er henni þannig farið, að hún Jcostar landið árlega ógrynni fjár umfram það sem þyrfti að vera. Hún lokkar æ fleira og fleira fólk út í þetta, »að fara að verzla«. Hér í Reykjavík t. d. skifta verzlan- irnar ekki tugum heldur hundruðum. Þótt maður taki þetta eitt út af fyrir sig, sést það Ijóst, að gallað muni fyrirkomulag hinnar frjálsu .samkeppni, fólkið alt of margt sem lifa þarf af verzlun. Vísast að fjölskyldurn- ar séu þó helmingi fleiri en verzlanirnar sem bjargast þurfa á því að selja dýrara en keypt er, og alt þarf fólkið að lifa, þótt ekki geri annað en hanga í mann- lausri búðinni lengst af. Setjum svo, að 2 þúsund manns gætu annast um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.