Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 39
37 íslenzku verzlunina alla. Hugsum okkur að 6 þús. manns séu við hana riðnir eins og er. Þá elur þjóð- félagið í raun og veru önn fyrir 4 þúsund ómögum án þess að veita því eftirtekt. Gerir ekkert til þótt tölur þessar séu gripnar úr lausu lofti. Hlutföllin munu vera þau, að 2/3 þessarar stéttar gætu sparast með heilbrigðu fyrirkomulagi. Og hvað kemur nú til að alt þetta blessað fólk velur sér þessa atvinnu, þessa lífsstöðu? Jú, það er nú sitt af hverju. Mannlegur gróðahugur fyrst og fremst, ósköp lítil sérhlífni við önnur karlmannlegri verk, svo sem sjómensku, sveitavinnu. En hefir það þá þekkingu til þess, fjármagn til þess? Þekkinguna veit eg nú ekki ura, það er sjálfsagt. En fjármagn þarf það ekki. Og hvað kemur til: Umboðssalarnir, heildsalarnir, stórkaupmennirnir. Þessir menn eru líka orðnir fjölmennir i landinu, og auðvitað vilja þeir, hver um sig, selja sem mest. En nú heitir svo, að þeir selji kaupraönnum einutn eða þeim, sem hafa verzlunarleyfi, og þess vegna er það,. að liverskonar vörur liggja á lausu fyrir hjá stórkaup- mönnunum með einhverjum gjaldfresti, því að sjálfir munu þeir nota gjaldfrest hjá þeim, sem þeir selja fyrir, meðan auðæfin eru ekki meiri en það, að þeir sjái sér hag að honum. Verzlana-aragrúinn rís upp jafnsnemma og heild- salan flyzt inn í landið. Er þetta ofboð eðlilegt. Nú er hægara um vik að ná til milliliðanna, þarf ekki lengur svo mikið sem bréfaskriftir á erlendu máli. Og annað. Síðan þessir milliliðir settust að hér heima, hefir þeim fjölgað afskaplega, svo að orðið mun þröngt um þá sjálfa. Þess vegna varð þeim þetta úrræði, að greiða. fyrir fjölgun verzlananna, fjölga þeim sem selja. Manni hefir orðið skrafdrýgra um alt þetta óafsak- anlega mannfreka fyrirkomulag fyrir þá sök, að þetta á sér stað hjá þjóð, sem ekki hefir efni á eyrisvirði tiL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.