Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 43

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 43
41 stækka skuggamyndirnar til þess að þær sæjust enn greinilegar. Ekki er svo sem hér sé um ólöglegar aðferðir að' ræða, öðru nær. En ljóður er þetta á ráði hinnar frjálsu samkeppni sem mannkynið löngum dreymdi um að mundi gera verzlunina heilbrigða. Aðalgaldurinn er þessi. í stað venjulegrar um- boðssölu vili umboðssalinn heldur vera lieildsali eða stórkaupmaður, tekur því vöruna yfir á sínar hendur, sitt nafn, og selur hana síðan því verði sem honum gott þykir, eða frekast verður fyrir hana fengið. Að aðstaðan sé notaleg og fremur fyrirhafnarlítil,. má sýna með dæmi. Umboðsmaður gerir samning við eimskipafélag urn að það flytji fyrir liann 100 smálestir af tiltekinni vöru- tegund í hvert sinn með 10 næstu skipsferðum frá út- löndum. Að þvi búnu simar hann út pöntunina á 1000' smálestum þessarar vörutegundar, sem hann sakir við- skiftavenju fær allar með því verði sem gildir þamr dag, hvort sem varan öll er fyrir lieudi eða ekki, og jafnframt segir hann fyrir um hvernig hana skuli senda.- En borga verður hann þá vöruna að fullu samstundis. Það þarf hann ekki að taka nærri sér, því aðstaðan hefir gert hvorttveggja, að auðga liann sjálfan, og auka honum lánstraust í bönkum, svo að honum verður þetta leikur, sem öðrum reynist ókleift. Um þetta leyti byrj- ar þessi vörutegund »að stíga«, það sá umboðssalinn fyrir, það sáu líka aðrir, allir sem nota þurftu vöruna. Umboðsmanninum dettur nú ekki i hug að selja með því verði, sem liann kaupir, hann miðar auðvitað við verðlagið sem er þann daginri, sem selt er hér heima, að viðbættri milliliðsþóknun sem hann gerir sig ánægðan með. Og þegar alt er komið i kring, er hreini gróðinn tugi-r þúsunda. En hin sérstaka fyrirhöfn uð gera einn samning,. senda eitt símskeyti, og selja annaðhvort einum eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.