Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 46

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 46
44 Það verður ekki tölum talið hve mikið landið á að þakka þeim fáu smásöluverzlunum, sem sjálfar hafa getað annast innkaup sín, verzlununum sem hafa getað sneitt hjá þessum milliliðum, og eiga þá sjálfstæð inn- kaup kaupfélaganna sömu þakkir skildar, síðan þeirn varð komið á. Og væri það nú að undra, þótt unnið yrði að því,. að þessi tröllaukna okrunaraðstaða yrði látiu daga uppi í Ijósi þeirrar þekkingar, sem fengin er um hana sjálfa og um það, hvernig viðskiftunum megi koma fyrir, svo að heilbrigt megi heita. Samvinnustefnan. Hér að framan liefir verið leitast við að sýna fram á það í hverju verzlun landsins sé ábótavant. Ein sökin sé lijá fólkinu, sem gangist oft og einatt og um of fyrir stundarhagnaði, en aðalorsökin sé þó skipu- lag það sem hin frjálsa samkeppni liefir skapað, þar sem milliliðirnir séu hvorttveggja: óhæfilega margir, smákaupmennirnir, og afdýrir, stórkaupmennirnir. Og at' því að vitrustu og óeigingjörnustu -mönnum kemur saman um, að svona sé þessu farið, þá er lagt út á nýjar brautir, menn kasta trúnni á hina frjálsu samkeppni en aðhyllast samvinniistefnnna. Um samvinnustefnuna er fengin mikil og góð- reynsla i öðrum löndum. Hér á landi er hún mjög að ryðja sér til rúms, og þó einkum í seinni tíð, síðan að menn fóru að sjá millliliðaauðinn hrúgast upp fyrir augunum á sér. I liverju er nú samvinnustefnan fólgin? Hún er fólgin í því, aö fieir scm lcaupa og selja eiga verzlunina sjálfir. Mönnum verður á að spyrja, hvers vegna þessusé ekki lengra komið en er hér landi. Til þess liggja ýmsar orsakir. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.