Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 49

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 49
47 þarf sérstaka mentastofnun til þess að tryggja sam- vinnuverzluninni hæfa menn. Og það þarf meira. Það þarf að launa þeim vel. Ekki með gamla lag- inu, svo að þeir þui’fi að selja sig einhverri aukaiðju eða hafa brögð í tafli til að hafa í sig og á. Verði þetta gert, er sigurinn vís, sá sigur, að ís- lenzka verzlunin verði heilbrigð. Er þetta ekki sagt út í bláinn, heldur styðst það við fullkomna reynslu annara landa, þar sem samvinnu- félagsskaparins hefir notið við. Landssjóðsverzlun. Þeir menn eru hér til sem ympra á þvi, að landið' ætti að taka að sér alla verzlunina, það ætti að koma framleiðslunni i peninga og útvega landsmönnum alt það, er sækja þyrfti út úr landinu. En sú skoðun mun eiga fáa stuðningsmenn sem vonlegt er. Agnúarnir á því fyrirkomulagi svo stórvægilegir og auðsæir fyrirfram. Þroskinn ekki kominn á það stig, að óhætt mætti treysta því að hvergi yrði lát á þeirri trúmensku og drenglyndi sem þyrfti til þess, að alt færi vel úr hendi um svo stórfelt vandaverk undir einni stjórn. Ekki óhugsandi að sískiftandi stjórnmálayfirtök reyndu að grípa inn í um slíka allsherjar landsverzlun sér til stuðnings á einhvern hátt, og sjá menn í hendi sér hverjar mundu afieiðingarnar. Auk þess er ótalinn sá agnúinn, að þetta fyrir- komulag útilokar með lögúm samkeppnina. En liún er það sem æfinlega verður mönnum drýgsta aðhaldið, og. hjálpar þeim til þess að fá sem mestu áorkaðA hverjui sviði sem er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.