Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 58

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 58
56 hinar pólitísku niðurstöður, að varlegast er, að spá engu um þær, enda taka þær ekki beinlínis til okkar íslend- inga, því okkur varðar það t. d. litlu, hvort Rín skiftir löndum framvegis milli Frakka og Þjóðverja eða ekkí,. o. s. frv. En sem grein á menningarstofni heimsins varðar okkur það miklu, hvorir aðilanna mega sín meira að lokum í þessari raun, því búast má við, að þeir skapi sér öllu betri aðstöðu til að hafa áhrif á viðskifti og aðra menningarstrauma, en keppinautarnir. Nú er það altaf að koma berlegar í ljós, að Þjóð- verjar og Englendingar séu aðalkeppinautarnir í stríð- inu, og kemur það mjög heim við þá tilgátu um tildrög þess, sem bent er á að framan Þar var og í nokkrum dráttum bent á hinar ríkjandi hermálastefnur Þjóðverjaj og hvað fyrir þeim vekti á því sviði. — Þá stefnu hóf Bis- marck, og samverkamenn hans, og hún hefir sameinað þjóðina með harðri hendi, og gert hana að stórveldi á styttri tíma, en dæmi eru til áður um nokkra þjóð, en hún hefir jafnframt gegnsýrt svo allan liugsunarhátt þjóð- arinnar, á öllam sviðum þjóðlífsins, að engum vafa er bundið, hverju við mætti búast, ef þeir yrðu sigurveg- arar: Þýzk menning, með sínu liermenskusniði, vrði þá látin setja sitt mót á alt mannfélagsskipulag’); þá yrði »vopnaður friður* undir ægivaldi hins þýzka lier- afia — að minsta kosti um stundarsakir. Til samanburðar er að líta á menningarstefnu Englendinga. Um áhrif hennar út á við má helzt gera sér hugmynd af nýlendumeðferð þeirra, og verður ekki annað sagt, en þeim hafi tekist öðrum þjóðum betur r því, að koma umbótum og menningu fram í hjálendum sínum, þótt hinu verði eklci néitað, að þeir liafi notað' þær til að hafa arð af fyrir heimalandið. í hermálunn hafa þeir um langt skeið verið á öndverðum rneiði við’ ‘) Sbr. valdboð um þýzkanám í Holstein-Slesvík og Elsass- Lotbringen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.