Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 66

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 66
64 iþótti leiðinlegt að vera hálfir yíir í kaupmannsbúðinni. Þeir vildu vera sér sjálfum nógir. En til að geta það, varð að breyta pöntuntarfélaginu í kaupfélag. Búðin varð að vera opin alla daga og hafa jafnfjölbreyttan varning eins og kaupmannsbúðirnar. Sumstaðar hafa menn reynt að blanda saman pöntunarfélagi og »sölu- . deild«, en ekki gefist vel. Það er að setja nýja bót á gamalt fat. Kaupfélag Eyfirðinga er fyrirmyndin á hinum nýja vegi, og gengi þess bregður ljóma yfir fyi’- irkomulagið. Enginn vafi virðist leika á því, að innan skamms verði samvinnuverzlanirnar flestar eða allar með því sniði, hvarvetna á landinu. Þessi breyting leiðir til þess, að þar sem samvinnu- félög þrífast á annað borð, verða þau öflugri, af þvi að þau fullnægja viðskiftaþörfinni betur en pöntunar- félögin gömlu. En þau verða líka mannfrekari. Kaup- félagsstjórinn getur ekki lengur haft starf sitt að auka- starfi. Hann verður að vera þar allur. Og það er ekki nóg. Hann þarf nokkra fasta starfsmenn, sem allir verða eins og hann að hafa búið sig undir starfið, svo að þeir standi feti framar en stéttarbræður þeirra í kaupmannsverzlununum. Hvert hinna gömlu félaga hefir þannig smátt og smátt mikla þörf fyrir sérmentaða starfsmenn. Enn- fremur þau héruð, sem ekki eru enn komin inn á sam- vinnubrautina, en ætla að gera það, hvenær sem þau fá álitlega forgöngumenn. í þriðja lagi er heildsalan fyrirhugaða og skrifstofur hennar erlendis. A öllum þessum stöðum vantar starfsfólk, sem er vaxið þeim vandasömu störfum, sem fyrir hendi eru. Menn kunna nú að segja að það komi ekki sam- vinnuskólahugmyndinni við, þó að kaupfélögin færi út kvíarnar. Þau geti fengið nóga starfsmenn úr Verzl- unarskóla íslands o. s. frv. Þetta segja allmargir menn, það er satt. Sumir segja það í heilagri einfeldni, en aðrir af yfirdrepsskap.:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.