Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 69

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 69
67 manna, innlendra og útlendra. 0g þó eru félögin enm þá eins og dropi í hafinu hér á landi, og geta ekki fært út kvíarnar til muna fyrir skorti á nýjurn starfs- mönnum. Gömlu foringjarnir komast ekki yfir mikið meira en það, sem þeir nú hafa að sinna. Mér dettur í hug eitt dæmi, sem bregður ljósi yfir það, hvað vönt- urn’n á samvinnuskóla er almenningi dýi', eins og nú er komið málum. Við einn litinn fjörð hér á landi er dá- lítið þorp og nokkurt upplendi. Viðskiftaveltan ea. 150 þús. kr. árlega, öll í höndum einnar verziunar, lítt ræmdrar. Nákunnugur maður úr þessu bygðarlagi full- yrðir, að mjög væri auðvelt fyrir heilbrigt kaupfélag, að ná því sem nær allri veltunni í sínar hendur. Enn- fremur að leiðandi menn bygðarinnar hafi nú og um nokkur undanfarin ár haft sterkan hug á að stofna kaupfélag, en ekki getað neinu til vegar komið, af því að þá vantaði starfsmann, sem þeir tréystu. Nú er það alkunna að kaupfélög, sem rekin eru með ráðvendni og dugnaði, spara viðskiftamönnum sínum tíunda hluta af ársveltunni, borið saman við kaupmannaverzlun. Fyrir þetta umrædda hérað er árlegt tjón af kaupfé- lagsleysinu alt að 15,000 kr. Þó er þetta afskektur út- kjálki, sem flestir íslendingar muna naumast eftir, nema meðan þeir eru að læra landafræðina. En hvað mundi þá hagnaðurinn í stóru héruðunum, þar sem enn er kaupfélagslaust eða sama sem? Og hver mundi hagn- aðurinn á öllu landinu, ef þjóðin yrði alt í einu svo viti borin að koma allri sinni viðskiftaveltu í hendur samvinnufélaga ? Væntanlega sýna þessi dæmi, að þjóðfélaginu ber fullkomin skylda til að styrkja skóla handa samvinnu- mönnum, ekki einungis eins vel og kaupmannaskólann,. heldur betur, ef samvinnumenn sæu ástæðu til að krefj- ast þess. Astæðan liggur í augum uppi, að sú stofnun, sem vinnur að því að bæta lífskjör alkar þjóðarinnar, er meira virði fyrir almenning heldur en stofnun, sem. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.