Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 70

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 70
68 "býr fáeina menn undir að auðgast stórkostlega á kostn- að almennings. Iíitt er annað mál að kostnaðarhliðin yrði fremur smávægilegt atriði, og það því fremur, sem sambandið mundi sjá sóma sinn í þvi að leggja ríflega til þeirrar stofnunar, sem hefði svo geisimikla þýðingu fyrir félagsskapinn í heild sinni. Þá er komið að þeirri hlið, hvernig samvinnuskól- inn á að vera úr garði gerður. Verður þar að eins drepið á frumdrætti, því að reynslan ein og kröfur veruleikans geta til fulls markað stefnuna. Takmark skólans ætti að vera það, að æfa á hverju ári nokkra unga en þó þroskaða menn, sem hefðu áhuga á samvinnumálum, svo að þeir væru jafnfærir, eða betur, til að vinna við samvinnustörf, eins og út- skrifaðir menn úr algengum verzlunarskólum eru til að fást við ltaupmannaverzlun. Starf skólans mundi vera með tvennum hætti. Fyrst að glæða skilning á samvinnunni og einlægan vilja nemenda til að vinna fyrir þá hreyfingu, og í öðru lagi veita þeim algenga verzlunarsérmentun. Fyrra atriðið væri það sem greindi samvinnuskólann frá al- gengum verzlunarskóla. Það, framar öllu öðru, gæfi honum lífsgildi. í fyrstu yrði sennilega byrjað með vetrarlöngu námsskeiði. Ber margt til þess. Þörfin fyrir samvinnu- starfsmenn er svo brýn, að hvert ár, sem dregst, kost- ar almenning stórfé, vegna þess að heil héruð, sem liggja varnarlaus við fætur kaupmanna, fá enga veru- lega hjálp fyr en fleiri starfsmenn koma til sögunnar. I öðru lagi mundu koma fyrsta veturinn ýmsir vel undirbúnir menn, sem með sjálfnámi væru komnir nærri því að geta tekið að sér samvinnustörf, en vildu þó njóta stuðnings skólans, úr því að hann var kominn. En úr því mundi tæplega hægt að komast af með minna en tveggja til þriggja vetra dvöl, sex til sjö mánuði á ári. Vegna heildsöluunar yrði skólinn að vera í Rvík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.