Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 72

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 72
70 áhrærir myndun auðs og verðs. Aðrir gera mest úr starfl forkólfanna, yinnuveitenda og kaupsýslumanna, og virðast sætta sig vel við, að þeir fái drýgstan skerf að ómakslaunum. Þar sem þessi málstaður er mjög einhliða sóttur og varinn, eins og t. d. í Viðskiftafræði J. 0., getur slíkur lestur auðveldlega leitt menn á villigötnr. I sam- vinnuskóla þyrfti að vera við hendina fræðirit allra helztu auðfræðinga, hverri stefnu sem þeir hafa fylgt, og lögð áherzla á að nemendur gætu myndað sér sjálf- stæðar skoðanir um gildi liinna ýmsu mismunandi kenninga. Nokkuð svipað gildir um félagsfræðina. Þar er efnið enn viðtækara, að fœra undir nokkur aðallög allar helztu legundir félagsstarfseminnar i heiminum. Að vissu greinir hina merkustu fræðimenn í þeim efnum mjög á um það, hversu flokka skuli hin félagslegu fyrirbrigði. En um hitt verður ekki deilt, að það sé mjög nauð- synlegt fyrir þá menn, sem ætla að vinna fyrir félags- heildina, að hafa kynt sér rit þeirra höfunda, sem spak- legast hafa skrifað um mannfélagsmál. Vist er von að sumum mönnum þyki hér ætlast til mikillar vinnu, og óvanalegrar, af námssveinunum. Eru íslendingar því ekki vanir, að á þann hátt sé starfað hér i skólum. Er því rétt að nota tækifærið til að útskýra, hvernig gert er ráð fyrir að þessari kenslu yrði að haga, til að ná verulegum árangri á stuttum tíma Sá galdur er fólginn i einu orði: Bókasafnsvinnu. Skólinn hefir rúmgott bókasafn, sem er opið námssvein- um allan daginn. Þar er allur útbúnaður til þess, að vel geti farið um menn við lestur og skriftir. I bóka- hillunum eru öll hin helztu heimildarrit, sem þörf er á við námið, og mörg eintök af þeim bókum, sem heill bekkur þarf að nota samtímis. Kenslustundir eru til- tölulega fáar. Kennararnir flytja yfirlitsfyrirlestra og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.