Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 74

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 74
72 verið lögð á hér á landi. Það er mruþetckmgin. Svo ramt kveður jafnvel að þessu, að sumir þeir kaupsýslu- menn hér á landi, sem nafnkendastir eru fyrir gróða: og gengi, eru mjög ófróðir í þessum efnum, svo að þeim er mikill bagi að. Má þá nærri geta að ekki sé alt með feldu um smærri spámennina. En samvinnumenn verða að liugsa hærra. Þeir verða að kappkosta að kunna sína iðju sem allra bezt. Dálitla byrjunarþekkingu i þessu efni má veita í skól- anum með miklu sýnishornaúrvali. Jafnframt yrðu námsmennirnir að eiga greiðan aðgang að heildsölunni, og samvinnubúð, sem væntanlega rís upp í Reykjavík, innan skamms. Þeir yrðu að skilja til fullnustu alt skipulag samvinnufélaganná og kynnast því verklega. Yfir sumartímann, þá mánuði sem skólar ekki starfa hér á iandi, er mest þörf fyrir aukið starfsafi við verzl- unina hér á landi. Þá gæti yfirstjórn samvinnumál- anna komið námssveinunum, að minsta kosti flestum, að atvinnu í kaupfélagsbúðum víðsvegar urn land og í heildsölunni. Með því rnóti fengju þeir undir eins verk- lega æfingu, jafnhliða bóklegu fræðslunni. Þar að auki er sennilegt, að samvinnuskólinn yrði síðar rneir að krefjast þess af öllum, sem þar vildu nema, að þeir hefðu í eitt til tvö misseri unnið i samvinnubúð. Þegar slikt skipulag er komið á, ræður stjórn sam- vinnumálanna yfir miklurn og sæmilega æfðum mann- afla. Tækifæriu væru rnörg, og hver og einn yrði að vinna sig upp, byrja í lægstu stöðum í kaupfélagsbúð- unum og á skrifstofum sambandsins hér á landi og er- lendis. Hækka síðan el'tir þvi sem reynslan mælir með þeim. Yrði þess þá skamt að bíða, að samvinnuhreyf- ingin hefði í sinni þjónustu nægilega marga menn tii að halda uppi málstað sínum, bæði utan lands og inn- an. Komið gæti til mála, ef landsverzlun yrði hér sið- ar meir með einhverjar þær vörur, sem annars eru i höndum »hringac (kol, salt, steinolia), eða ef landið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.