Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 79

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 79
77 Vel þeir, sem minst eru efnum búnir, geti átt nóg tæki- færi til þess að þroska og fullkomna alla góða og fagra meðfœdda hœfileika sina. Það virðist vera mjög kær- fcomin hugsun þeim, sem valið hafa sér það hlutskifti að berjast móti skynseminni og jafnaðarstefnunni, að ætla að jafnaðarmenn vilji gera alla andlega jafna, og þá einkum fara að líkt og óvætturinn í grisku goðsögn- inni fór með þá sem háir voru. En þetta er svo fjarri sanni, að við jafnaðarmenn viljum einmitt gera menn ójafna og skal það nú skýrt nánar. A lágu þroskastigi eru mennirnir hver öbrum mjög líkir, en því meira sem menningin vex, þ. e. því meira sem einstaklingarnir fá tækifæri til þess að þroska þær gáfur sem eru sérkennilegar fyrir þá, því ólíkari verða mennirnir hver öðrum. Eins og nú er, eru einstaklingarnir lýðlandanna hver öðrum líkir í mentunarleysinu og fáfræðinni, en því meira sem jafn- aðarstefnan vinnur á, því ólíkari verða þeir. Jón í Þórormstungu mun liafa verið í litið meiri metum í sveit sinni, en hver annar bóndi þar, en fæddur í þjóðfélagi, þar sem fátæktinni var útrýmt, mundi hann ef til vill hafa getað orðið heimsfrægur. Og sveitungi Jóns, hvers al-gleymdu bein nú máske liggja á afviknum stað undir grænni torfu, hefði i jafnaðarstefnu-ríki orðið lands- þekt tónskáld, sem jókgleði þúsundanna, þó ekki nytu aðrir nú hinna sérstöku gáfna hans en þeir, sem heyrðu hann draga bogann yfir streng langspilsins. III. Það var alment útbreidd trú í Kína, og er það ef til vill að nokkru leyti enn, að hvítu trúboðarnir stingju augun úr smábörnum og hefðu þau við tilbúning ljós- myndavéla. I Róm gengu sögur af svivirðilegu siðleysi, sem sagt var að hinir fyrstu kristnu fremdu, og kölluðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.