Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 85

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 85
83 herjarlyf við öllum stærstu meinum þjóðfélagsins og álíta hvor um sig sitt lyf hið eina óbrigðula«. Ofar á sömu bls. segir höf.: »En þeir (þ. e. við útgefendurnir) hafa ekki einungis fundið meinin. Þeir hafa líka með- ulin á reiðum höndum, og lyfseðlarnir eru þrír«. Tilgangur Þ. Þ. er auðsýnilega sá, að blekkja les- endur sína með því, að hið umrædda rit ætti að vera eingöngu málgagn fyrir þær stefnur, er hann nefnir. Gat hann þó séð, að jafnvel í fyrsta heftinu var hreyft mörgum alóskildum málum, t. d. skólamálum o. fl. En kynlegust er þröngsýnisaðdróttun höf. í þessu sambandi. Hann segir um tvær af þessum stefnum, að fylgifisk- arnir álíti hvora fi/rir sig allra meina bót. Þetta á að sýna frámunanlega þröngsýni. En hvernig gat þetta komið þeim mönnum við, sem ko'mu sér saman um að búa í einu tímariti, ekki einungis með þessar þrjár ólíku stefnur, heldur með mörg önnur framfaramál? Varð þeim með réttu brugðið um blinda trú á eitt allsherjar- lyf? Sjaldan hefir ásökun verið bygð á minni rökum. Tilgangurinn með slíka tímaritsstofnun hlaut að vera auðsær, hverjum sæmilega skynsömum manni. Utgef- endurnir höfðu eTcld neitt allsherjarmeðal. En þeir vildu lofa þeim nýjungum, sem efstar voru á baugi erlendis, að berast til Islands svo að þjóðin kyntist þeim og gæti notað úr þeim, það sem reynslan sýndi að var til bóta. Misskilningurinn er hér á hæsta stigi, þegar í byrjun ritdómsins. Astæðan líklega sú, að Þ. Þ. hefir verið vanur að heyra einstökum fylgismönnum þessara kenninga borna á brýn þröngsýni, og fundist sjálfsagt að hafa það eftir. Dómgreindin ekki verið nægileg til að sjá, að á þessum stað var ásökunin, vægast sagt, utan við efnið. Önnur meinloka kemur fram í þessum hluta greinarinnar, sú, að tímarit, sem fjallar um þess- ar umræddu stefnur, geti eTcki verið frœðirit. »Kenn- ingar þeirra eru því ekki beinlínis heppilegasti grund- völlurinn til að byggja fræðslurit á, það gefur ekki sem 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.