Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 86

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 86
84 iDeztar vonir um að fræðslan verið óhlutdræg*, segir Þ. Þ. Og litlu síðar flnst honum eðlilegt að greinar um þetta efni byggist fremur á trú en skoðun o. s. frv. Maður gizkar fljótlega á, hvað í hans augum muni vera sanni grundvöllurinn, nl. auðfræði auðvaldsinna. En jafnvel frá sjónarmiði þeirra manna, sem þannig hugsa, er ályktunin meir en vafasöm. Þá mættu ekki aðrir en þeir, sem fjandsamlegir væru þessum stefnum, rita um þær. Látum svo vera að Þ. Þ. vilji hafa einka- rétt til að fræða þjóðina um sina stefnu. En þá er varla sanngjarnt að meina öðrum mönnum að fræða um þær kenningar, sem þeir bera betur skyn á en hann, af því að þeir geta unnað þeim sannmælis. Utgefend- ur Eéttar gáfu heldur ekkert tilefni til þessa misskiln- ings, svo sem með því að þykjast lílca vilja vera mál- svarar aflamannanna (kapitalista). Þ. Þ. og hans skoð- anabræðrum var þess vegna opin leið að halda úti eins rnörgum blöðum og tímaritum og þeir vildu, til að fegra þá hliðina. Réttarmenn skiftu sér ekkert af þvi máli, en neita hinsvegar harðlega, að Þ. Þ. hafi nokkurn »rétt« til að banna þeim að rita um verðhækkunar- skatt, jafnaðarmensku og samvinnu, á þeim grundvelli, sem forvígismenn þessara hreyfinga hafa sjálflr markað. Þannig endar Þ. Þ. almenna kafla greinar sinnar. Maður skilur af þeim dæmum, sem nefnd voru í upp- hafi þessarar greinar og af árásum þeim, sem kaup- mannasinnar hafa nú nýverið gert á samvinnustefnuna í Vísi, ísafold, Landinu, Eorðurlandi og ef til vill fleiri blöðum, að ritdómur Þ. Þ. er ekki einangrað fyrirbrigði. Hann er lítil grein á stóru tré. Þjóðin er að skipast í flokka, þar sem sumir fylgja auðnum og aflamönnunum, en aðrir auðsjafnandi endurbótastefnum nútímans. Það er ofurskiljanlegt að aflamönnunum og þeirra fylgifisk- um þyki mikils um vert að verja sérréttindi sín. Skulu hér tilfærð nokkur dæmi, sem sýna bæði endurbóta- þörfina, sé litið á málin frá sjónarmiði almennings, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.